Anna María heldur áfram að gera það gott í bogfimi

Eins og kom fram á 640.is fyrir skömmu hefur Anna María Alfreðsdóttir vakið athygli undanfarin ár fyrir góðan árangur í bogfimi.

Anna María heldur áfram að gera það gott í bogfimi
Íþróttir - - Lestrar 117

Anna María mundar bogann.
Anna María mundar bogann.

Eins og kom fram á 640.is fyrir skömmu hefur Anna María Alfreðsdóttir vakið athygli undanfarin ár fyrir góðan árangur í bogfimi.

Um síðustu helgi tók Anna María, sem keppir fyrir ÍF Akur, þátt í Íslandsmóti Ungmenna utanhúss sem haldið var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði af Bogfimisambandi Íslands.

Þar vann hún gullverðlaun í trissuboga kvenna og þar með Íslandsmeistaratitil en lesa má nánar um mótið og árangur Önnu Maríu hér.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744