Anna Halldóra komin í hóp bestu íslenskra kvennamaraþonshlaupara

„Ég hef aldrei upp­lifað svona mikla stemn­ingu alla leiðina. Alla þessa 42 km þá var bara stappað af fólki beggja vegna og svo var tónlist all­an

Anna Hall­dóra að loknu hlaupinu. Lj. Ágúst Óskars
Anna Hall­dóra að loknu hlaupinu. Lj. Ágúst Óskars

„Ég hef aldrei upp­lifað svona mikla stemn­ingu alla leiðina. Alla þessa 42 km þá var bara stappað af fólki beggja vegna og svo var tónlist all­an tím­ann,“ seg­ir Anna Hall­dóra Ágústs­dótt­ir í viðtali við mbl.is en hún tók ásamt hópi Íslend­inga þátt í Tókýóm­araþon­inu í gær.

Hún hljóp á tím­an­um 3:10.46 og er þar með kom­in í hóp þeirra ís­lensku kvenna sem hlaupið hafa maraþon á hvað skemmst­um tíma.

Lesa nánar á mbl.is


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744