Amma Helga nr btur flota Gentle GiantsAlmennt - - Lestrar 439
dgunum bttist nr btur hvalaskounarflota hsvkinga egar Amma Helga kom til heimahafnar.
Bturinn er eigu ferajnustu-fyrirtkisins Gentle Giants og er fjri btur fyrirtkisins af svokallari RIB-ger.
"Bturinn er hannaur eftir okkar hugmyndum fr A- eins og hinir rr. essier 13m. langur btur og 4m. breiur, einum meter lengri en hinir stru btarnir okkar". Segir Stefn Gumundsson framkvmdastjri Gentle Giants samtali vi 640.is og btir vi a btarnir koma allir fr sama framleianda Pllandi.
Um bor btnum er VIP astaa aftast fyrir 6-8 manns me hvtvnskli ef me arf. 20 sti fyrir framan og tveir hfn. Tvr 420 hestafla Volvo Penta Duo Prop vlar eru btnum og mgulegur ganghrai um 50 sml./klst. Vinnuhrai vinnnuhrai er 20-25 sml./klst.
Amma Helga er binn fullkomnustu bjrgunar og siglingatkjum sem vl er . Plotter me snertiskj, radar, dptarmli, AIS, talstvum, fjarstrum leitarkastara og grarlega flugu mskhljkerfi sem ekki er hinum. er Led lsing gangvegi og neansjvar a aftan.
hvern htt er hann frbrugin hinum rem mmunum ?
"Ni bturinn ermun strri en grunninn eins og stru btarnir okkar Amma Kibba og Amma Sigga; en tluvert frbrugin fyrsta btnum mmu Siggu II, ar kemur strin helst inn og vlarnar. Fyrsti bturinn er 10,5m. btur og meter mjrri. Sti honum fyrir 18 farega. S btur hefur tvr njar og flugar utanborsvlar; 300 hp hvor. ar er hljleysi algert og gaman a segja fr v a samkv. neansjvarmlingum hsklasetursins, skilst okkur a litla Amma Sigga s lgvrasti hvalaskounarbturinn Hsavk me tilliti til hvala flanum. Maur veit varla ofansjvar hvort vlarnar ar eru gangi ea ekki fullri fer, svo lgvrar eru r annig a bar gerirnar hafa mikla kosti, hvora me snum htti". Segir Stefn.
N er GG einnig me eikar- og plastbta essum rekstri en hvernig eru ferirnar me RIB btunum frbrugnar ferum eirra ?
"Eikarbtarnir eru gir og skila snu verulega vel eirri vru okkar sem eir sinna. essi vara sem mmurnar sinna hn er frbrugin, tekur styttri tma en veitir meiri upplifun. Mun meiri lkur a finna hval skum mguleika meiri hraa og yfirfer. Hreyfingar btunum eru algerlega lkar og sjveiki hverfandi ttur. eru essir RIB btar smuleiis margfalt ruggari en gmlu trbtarnir flestum skilningi.
eir eru splunkunir, tbnir tveimur aalvlum, tv askilin eldsneytiskerfi, tvfalt ryggi, skrokkur / blrur, g sti fyrir hvern og einn farega, allir faregar flotgllum og me bjrgunarvesti. a er sta fyrir v a essir RIB btar hafa veri valdir sem helstu sjbjrgunartkin heimsvsu, til strandgslustarfa herna os.frv. Okkar btar hr hafa sanna sitt bjrgunargildi stanum rkilega og oftar en einu sinni, og a hafa btar Vestmannaeyinganna gert smuleiis.
Plastbturinn okkar Aena er traustur og gur btur sem vi notum fyrst grsleppu vorin og svo mest sjstangaveiiferir sumrin, samt allskonar verkefnum rum, hvalaskoun, vinnuferir hinga og anga og hentug fyrir minni hpa sem vilja oft tum bi veia og skoa".
Hvernig hefur vertin fari af sta etta sumari og hvernig ltur framhaldi t ?
"Vertin hefur fari kaflega vel af sta hj okkur, miki af hval og tliti gott. Mestu er ar auvita um a akka essum langa einmuna ga veurkafla sem a baki er, einstkum og samstilltum hpi starfsmanna sem vinna allir a sama markmii smu blasu; samt flugu kynningar og slustarfi sem vi hfum eflt r fr ri, skref fyrir skref.
Vi erum rtt a byrja, tt vi fgnum 15 ra starfsafmli fyrirtkisins essu ri. ennan frasa hef g reyndar nota fr upphafi og finnst g raun hafa byrja hittefyrra. fyrsta ri vorum vi me einn bt og tvo starfsmenn; r snist mr vi vera nlgt 40 manns launaskr og tta btar sem sinna fjlbreyttum verkefnum okkar; trlega skemmtilegur tmi liinn uppbyggingunni hj GG og lygilega fljtur a la". Segir Stefn a lokum og btir vi a a vanti stundum fleiri klukkustundir slarhringinn, a viurkenni hann fslega.
Mefylgjandi myndir, nema nestu, tk Gaukur Hjartarson vi komu mmu Helgu til heimahafnar og me v a smella r er hgt a fletta eim og skoa strri upplausn.
Hluti flota GG vi flotbryggju fyrirtkisins.
Amma Helga vi bryggju en hn er nefnd eftir Helgu Jnnu Stefnsdttur mur Stefns eiganda GG.
Karl skar Geirsson tgerarstjri GG bindur landfestar mmu Helgu vi heimkomuna.
Stefn Gumundsson framkvmda- og skipstjri hj GG me blmvnd sem fyrirtkinu var frt vi komuna.
Amma Helga.
Stefn samt foreldrum snum og eiginkonu, fv. Gumundur A. Hlmgeirsson, Helga J. Stefnsdttir, Stefn Gumundsson og Jhanna S. Svavarsdttir.