Aljatenging milli Akureyrar og Keflavkurflugvallar

Fyrstu faregum aljatengingu Icelandair fr Akureyri til Keflavkurflugvallar var morgun boi upp lttar kaffiveitingar Akureyrarflugvelli.

Aljatenging milli Akureyrar og Keflavkurflugvallar
Frttatilkynning - - Lestrar 69

 Akureyrarfluvelli  morgun. L.. Skapti H.
Akureyrarfluvelli morgun. L.. Skapti H.

Fyrstu faregum alja-tengingu Icelandair fr Akureyri til Keflavkurflugvallar var morgun boi upp lttar kaffiveitingar Akureyrar-flugvelli.

frttatilkynningu fr Icelandair segir a aljatengingin standi til boa tmabilinu 15. oktber til 30. nvember 2023.

tmabilinu verur flogi risvar sinnum viku fr Akureyri til Keflavkur, mnudgum, fimmtudgum og laugardgum klukkan 5:50 a morgni og risvar sinnum viku fr Keflavk til Akureyrar mivikudgum klukkan 21:20 og fstudgum og sunnudgum klukkan 17:15. Me fluginu verur auvelt a tengja vi fjlda fangastaa Icelandair Evrpu.

ar sem flugi er aljatenging fer ryggisleit fram Akureyrarflugvelli og einungis verur hgt a bka a samhlia millilandaflugi me Icelandair. Vegna styttri afgreislutma ryggisleit og feratma flugvll munu bar Akureyrar og ngrennis og feramenn aan geta lagt af sta flugvllinn svipuum tma og bar hfuborgarsvisins.

kvei var a hefja flugi utan hannar ar sem gistirmi Norurlandi er af skornum skammti yfir sumartmann. Markmi Icelandair til framtar er a efla aljatenginguna vi Akureyri og byggja hana upp takt vi eftirspurn.

Tmas Ingason, framkvmdastjri tekju-, jnustu- og markassvis Icelandair:

Aljatengingin fr Akureyri hefur strax fengi mjg gar vitkur, enda mun hn stytta feratma Norlendinga til fangastaa Icelandair Evrpu umtalsvert. Me tengingunni viljum vi einnig stula a betri dreifingu feramanna um landi og byggja upp aukna eftirspurn eftir ferum til Akureyrar, srstaklega yfir vetrartmann. a er gaman a segja fr v a au sem nttu fyrsta flugi fr Akureyri morgun eru lei vtt og breytt um Evrpu, til Berlnar, Brussel, Frankfurt, Tenerife, Dublin, London, Kaupmannahafnar og Helsinki.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744