17. feb
Almenn opnun á gervigrasvelliFréttatilkynning - - Lestrar 528
Ákveðið hefur verið að hafa almenna opnun á gervi-grasvellinum.
Sú opnun verður á þriðju- og fimmtudögum frá 18:00-21:00.
Á þessum tímum verður kveikt á flóðlýsingu ef þurfa þykir og völlurinn opinn almenningi.
Hinsvegar verður ennþá opið fyrir fólk að koma á völlinn utan þessa tíma að ganga og leika sér svo lengi sem völlurinn sé ekki lokaður af vallarstjóra.