lftanes ni fimm mikilvg stig

Blakli lftaness kom heimskn til Hsavkur um helgina og spilai tvo leiki vi Vlsung rvalsdeild kvenna.

lftanes ni fimm mikilvg stig
rttir - - Lestrar 152

Tami smassar og Michelle til varnar.
Tami smassar og Michelle til varnar.

Blakli lftaness kom heimskn til Hsavkur um helgina og spilai tvo leiki vi Vlsung rvalsdeild kvenna.

Fyrri leikurinn sem fram fr grkveldi var mjg sveiflu-kenndur. Vlsungur kom mun kvenari til leiks og vann fyrstu hrinuna 25-21 eftir a hafa haft gott forskot alla hrinuna.

Ljsmynd Hafr - 640.is

annari hrinu snrist dmi alveg vi og lftanes me algjra yfirburi og vann 10-25.

Sama sveifla virtist fara i gang riju hrinu og komst Vlsungur 11-1 en lguu lftnesingar aeins til eirra leik og sxuu hgt btandi forskoti.

r nu a jafna 19-19 og framhaldinu a komst yfir 22-24 en Vlsungur gafst ekki upp ni jafna og a lokum vinna hrinuna 27-25.

Fjra hrina var jfn og spennandi allan tman og landai lfanes sigri og tryggja sr ar me oddahrinu ar sem r hfu undirtkin og unnu 10-15 og tryggu sr ar me tv stig.

Ljsmynd Hafr - 640.is

Stigahstar lii Vlsungs voru Ky Hunt me 23 stig og Tamara Kaposi me 19 stig.

Ljsmynd Hafr - 640.is

lii lftanes var Michelle Traini (nr.9)stigahst me 17 stig ogSladjana Smiljanic (nr.16) kom nst me 12 stig en r eru bar fyrrum leikmenn Vlsungs.

Seinni leikurinn sem fram fr kl. 14:00 dag var ekki eins sveiflukendur og leikurinn gr og byrjun virtist sem lftanes tluu sr a klra etta af og unnu tvr fyrstu hrinurnar nokku rugglega 20-25 og 15-25.

Vlsungsstlkur tku sig aeins saman andlitinu riju hrinu og nu a knja fram sigur 25-23 eftir a hafa lent fimm stigum undir um mibik hrinunnar.

fjru hrinu hafi lfatanes undirtkin megni af hrinunni en heimastlkur tluu sr ekki a gefa neitt, brust allan tmann og settu mikla spennu leikinn undir lok hrinunnar og eftir 35 mn. barttu hafi lftanes sigur 23-25 og tku ar me sr stigin rj r seinni rimmu helgarinnar.

Ljsmynd Hafr - 640.is

Stigahstar hj Vlsungi voru Ky Hunt me 18 stig og r Tamara Kaposi og Sigrn Anna Bjarnadttir me 15 stig hvor.

Mikilvg stig hs hj lftanesi sem ni a jafna li HK a stigum, Afturelding og KA eru sem fyrr jfn og langefst me 36 stig. Nstu rj li eru rttur Fjararbygg me 19 stig og HK og lftanes me 18 stig annig a a er hrku bartta framundan um sti rslitakeppni BL.

Ljsmynd Hafr - 640.is

Sladjana Smiljanic slr boltann yfir og Kristey Hallsdttir og Arney Kjartansdttir eru til varnar.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744