Alexandra Dögg á úrtaksćfingar U-16

Alexandra Dögg Einarsdóttir hefur veriđ valin til úrtaksćfinga hjá U-16 ára landsliđi Íslands sem fram fara um komandi helgi.

Alexandra Dögg á úrtaksćfingar U-16
Íţróttir - - Lestrar 384

Alexandra Dögg Einarsdóttir.
Alexandra Dögg Einarsdóttir.

Alexandra Dögg Einarsdóttir hefur veriđ valin til úrtaksćfinga hjá U-16 ára landsliđi Íslands sem fram fara um komandi helgi. 

Úlfar Hinriksson, landsliđsţjálfari u-16, valdi 32 leikmenn ađ ţessu sinni og eins og fram hefur komiđ er Alexandra hluti af ţeim hóp.

 

Alexandra hefur ćft og leikiđ međ 3. flokk kvenna hjá Völsungi á árinu og stađiđ sig međ stakri prýđi. Alexandra er ţví verđurgur fulltrúi Völsungs í hópnum. (volsungur.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744