Alexandra Dögg á landsliđsćfingu

Síđastliđna helgi tók Alexandra Dögg Einarsdóttir ţátt í ćfingum U17 landsliđs kvenna.

Alexandra Dögg á landsliđsćfingu
Íţróttir - - Lestrar 371

Alexandra Dögg. Lj. volsungur.is
Alexandra Dögg. Lj. volsungur.is

Síđastliđna helgi tók Alexandra Dögg Einarsdóttir ţátt í ćfingum U17 landsliđs kvenna.

Til ćfinganna voru bođađir 48 leikmenn og eru ţćr liđur í undirbúningi fyrir ţátttöku í milliriđlum Evrópumótsins sem fram fer í mars. (volsungur.is)

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744