Aldey, oddviti V-listans svarar spurningum framkvmdastjra Vlsungs

Takk fyrir spurningarnar kri framkvmdarstjri Vlsungs.

Aldey Unnar Traustadttir.
Aldey Unnar Traustadttir.

Takk fyrir spurningarnar kri framkvmdarstjri Vlsungs.

rttastarfsemi er mjg mikilvgur ttur samflaginu og a skiptir mli a haldi s vel llum boltum egar kemur a utanumhaldi. herslur okkar frambos eru a samtal og samr s alltaf haft a leiarljsi llum kvrunum og gjrum sem sna a rttastarfsemi.

Varandi stefnu rtta- og skulsmlum erum vi V-listanum mjg hlynnt v a Noruring sinni rtta- og skulsmlum af metnai og tkum jkvtt a slk stefna s unnin vettvangi sveitarflagsins samvinnu allra framboa. Astur fyrir rttaikun eru mismunandi innan sveitarflagsins. Hsavk er mjg fjlbreytt og g astaa mrgum svium en ekki eins fjlbreytileg dreifari byggum. herslur okkar eru a vi urfum a gera r fyrir llum kynjum og llum fjlbreytileika. Vi urfum a vera me skra sn forvarnir af llu tagi og srstaklega gagnvart hverskonar ofbeldi. Vi urfum a standa vr um rttastarfsemi sem er n egar gangi og halda fram a byggja hana upp me fjlbreyttum leium.

Noruring knattspyrnuvellina og ber byrg eim, a er hrrtt. a er ekki srstk stefna V-listans mlefnaskr a auka jnustu knattspyrnuvllum Norurings ef innihald essarar spurningar snst um a. Vi munum taka afstu til rekstrarkostnaar og/ea fjrfestingar vi rttamannvirki af vel athuguu mli og a teknu tilliti til gagna sem munu liggja til grundvallar.

Noruring hefur veri og er a styrkja rttastarfsemi Noruringi msan htt, me beinu framlagi, tvistuum verkefnum og frstundastyrk barna. Vi munum halda v fram og meta hverju sinni hvar rfin er mest.

fram Vlsungur og ll gallana.

Aldey Unnar Traustadttir, oddviti V-lista Vinstri-hreyfingarinnar grns frambos og hra Noruringi


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744