Áki Sölvason markakóngur 2. deildar

Áki Sölvason leikmađur Völsungs skorađi sitt sautjánda mark í sumar ţegar lokaumferđ annarrar deildar fór fram gćr.

Áki Sölvason markakóngur 2. deildar
Íţróttir - - Lestrar 138

Áki Sölvason.
Áki Sölvason.

Áki Sölvason leikmađur Völsungs skorađi sitt sautjánda mark í sumar ţegar lokaumferđ annarrar deildar fór fram gćr.

Ţađ gerđi hann í tapleik gegn Magna á Grenivík sem fór 2-1.

Áki tryggđi sér ţar međ markakóngstitilinn í 2. deild ţetta áriđ.

Julio Cesar Fernandes KF og Omar Diouch Njarđvík skoruđu 16 mörk hvor og urđu í öđru og ţriđja sćti.

Völsungur endađi í fjórđa sćti 2. deildar međ 33 stig. Njarđvík sigrađi deildina međ 55 stig, Ţróttur R varđ í öđru sćti međ 49 stig og Ćgir í ţriđja međ 37 stig.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744