Áki skorađi tvö mörk í sigri Völsungs

Völsungur fékk ÍR úr Breiđholtinu í heimsókn á PCC völlinn í gćr og eftir lélega stigasöfnun síđust leiki var mikilvćgt ađ komast aftur á sigurbraut.

Áki skorađi tvö mörk í sigri Völsungs
Íţróttir - - Lestrar 189

Áki Sölvason skorađi tvö mörk gegn ÍR.
Áki Sölvason skorađi tvö mörk gegn ÍR.

Völsungur fékk ÍR úr Breiđholtinu í heimsókn á PCC völlinn í gćr og eftir lélega stigasöfnun síđust leiki var mikilvćgt ađ komast aftur á sigurbraut.

Ţađ voru ţó gestirnir sem skoruđu fyrst eftir rúmlega korters leik en Ólafur Jóhann Steingrímsson jafnađi leikinn ţegar tćplega hálftími var liđinn.

Áki Sölvason kom Völsungum yfir nokkrum mínútum síđar og stađan 2-1 í hálfleik.

Áki bćtti svo viđ öđru marki sínu snemma í síđari hálfleik og 3-1 varđ lokastađan.

Glćsilegur heimasigur og Völsungur í 4. sćti 2. deildar međ 17 stig eftir níu umferđir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ólafur Jóhann í ţann mund ađ jafna leikinn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Áki Sölvason horfir á eftir boltanum í net andstćđingana og Völsungur kominn yfir.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744