herslubreytingar hj Norursiglingu

Norursigling Hsavk tapai 102 m.kr rekstrarrinu 2018 en tap var einnig rekstri flagsins ri 2017.

herslubreytingar hj Norursiglingu
Frttatilkynning - - Lestrar 682

Garar kemur a bryggju  dgunum.
Garar kemur a bryggju dgunum.

Norursigling Hsavk tapai 102 m.kr rekstrarrinu 2018 en tap var einnig rekstri flagsins ri 2017.

tilkynningu segir a tapi skrist a strum hluta til vegna kostnaarauka fjrfestingum utan kjarnastarfsemi flagsins linum rum.

Breytingar uru hluthafahpnum fyrirtkinu sasta ri og kjlfari hefur Norursigling breytt herslum snum og m nefna a flagi hefur htt rekstri veitingastaa Hsavk og Hjalteyri og lagt niur dtturflag sitt Noregi.

Grnlandsstarfsemi flagsins hefur gengi vel en anda ess a skerpa snina kjarnastarfsemi flagsins er til skounar a fra hana sr flag samvinnu vi fleiri aila sem bja upp afreyingarferir Grnlandi.

Markmii me essum agerum er a draga rhttu og auka arsemi.nnur verkefni hafa gengi vel. annig erNorursigling frumkvull stofnun Sjbaanna Hsavk (GeoSea) og jafnframt strsti hluthafinn. Askn Sjbin hefur veri mjg g fr opnuninni fyrir ri san og gefur g fyrirheit um framtina.

Meginhersla eftir essa endurskipulagninguer kjarnastarfsemi, sem er hvalaskounarsiglingar Skjlfanda og Hjalteyri ar sem flagi hefur sterka stu.Endurskipulagning rekstri flagsins er egar farin a skila rangri.rtt fyrir erfitt veurfar Norurlandi sumar hefur afkoman a sem af er rinu 2019 strbatna fr rinu 2018.

"Eftir erfi r ar sem vxtur Norursiglingar var of hraur utan kjarnastarfsemi hefur tekist a sna rekstrinum til betri vegar. fram munum vi leggja herslu ahald rekstri me herslu okkar kjarnastarfsemi Hsavk.

Vi teljum a samgngubtur okkar svi Norausturhorninu, t.a.m. me tilkomu Valaheiarganga og njum uppbyggum Dettifossvegi muni leia til ess a ferajnusta okkar starfssvi geti blmstra komandi rum"segir Valdimar Halldrsson framkvmdastjri Norursiglingar hf. Hsavk.

Ljsmynd Hafr - 640.is

Askn a Sjbunum hefur veri g fr opnun en Norursigling er strsti hluthafinn eim.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744