Afturelding áfram í Kjörísbikarnum - Myndasyrpa

Afturelding sigrađi Völsung 3-0 í dag í átta liđa úrslitum í Kjörísbikar kvenna í blaki.

Afturelding áfram í Kjörísbikarnum - Myndasyrpa
Íţróttir - - Lestrar 103

Tami var stigahćst Völsunga međ 13 stig.
Tami var stigahćst Völsunga međ 13 stig.

Afturelding sigrađi Völsung 3-0 í dag í átta liđa úrslitum í Kjörísbikar kvenna í blaki.

Leikurinn fór fram í íţróttahöllinni á Húsavík og fyrifram búist viđ öruggum sigri Aftureldingar sem eru í 2. sćti úrvalsdeildar en Völsungar í nćst neđsta sćti.

Ţađ virtist ćtla ađ ganga eftir ţar sem Afturelding byrjađi ađ krafti og sigrađi fyrstu hrinuna örugglega 15-25. 

Eitthvađ náđu Völsungar ađ hrista af sér stressiđ í annari hrinu og náđu ađeins ađ klóra í bakkann ţrátt fyrir ađ sigur Aftureldingar vćri aldrei í hćttu en gestirnir sigruđu 19-25.

Í ţriđju hrinu mćttu Völsungsstúlkur heldur betur ákveđnar til leiks og buđu upp á hörku blak vel studdar af stuđningsmönnum á pöllunum.

Hrinan var hnífjöfn allan tímann ţar sem liđin skiptust á leiđa og endađi svo í upphćkkun. Ţar knúđi Afturelding fram sigur 26-28 eftir nokkur dýr mistök í liđi Völsungar sem skrifast má á reynsluleysi og ungan aldur leikmanna, en klárlega fer ţetta í reynslubankann.

Stigahćst í liđi Völsungs var Tamara Kaposi međ ţrettán stig en í liđi Aftureldingar voru Tinna Rut og María Rún međ níu stig hvor.

Međfylgjandi myndir tók ljósmyndari 640.is á leiknum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Tami fékk blóm frá blakdeildinni eftir leik en hún var fyrr í dag valin Íţróttamađur HSŢ.  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744