Ađventurtónleikar í Húsavíkurkirkju í gćrkveldiAlmennt - - Lestrar 387
Kirkjukór Húsavíkur hélt sína árlegu ađventutónleika í Húsavíkurkirkju í gćrkveldi og voru ţeir vel sóttir ađ venju.
Ađventurtónleikarnir, sem jafnan kalla fram jólaandann, voru hátíđlegir og notalegir í senn.
Judit Györgi stjórnađi kórnum ađ nýju eftir árs leyfi og um undirleik sá Jan Alavere. Međ kórnum sungu einsöng Ađalsteinn Júlíusson, Kristján Ţ. Halldórsson og kórfélagarnir Baldur Baldvinsson og Hjálmar Bogi Hafliđason.
Kórfélagarnir Daníel Borgţórsson, Gunnar Hrafn Gunnarsson og Unnsteinn Júlíusson skipuđu hljómsveit sem lék undir í nokrum lögum og ţá lék Lea Hrund Hafţórsdóttir á ţverflautu í laginu Vetrarnótt sem Ađalsteinn söng.
Einnig kom fram Bjöllukór skipađur fjóru ungum nemendum Juditar viđ Tónlistarskóla Húsavíkur og lék eitt lag auk ţess ađ leika undir í einu lagi međ kórnum. Kórinn skipuđu Hugrún Ósk Birgisdóttir, Herdís Mist Kristinsdóttir, Björg Gunnlaugsdóttir og Hreinn Kári Ólafsson.
Tónleikunum lauk ađ venju međ ţví ađ kirkjugestir sungu Heims um ból međ kirkjukórnum.
Hér koma nokkrar myndir frá tónleikunum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.