Ađventuhátíđ Jólasveinana í Dimmuborgum og jólamarkađur

Ađventuhátíđ Jólasveinanna í Dimmuborgum verđur laugardaginn 29. nóvember kl. 13-17.

Ađventuhátíđ Jólasveinana í Dimmuborgum og jólamarkađur
Fréttatilkynning - - Lestrar 335

Ađventuhátíđ verđur í Dimmuborgum um helgina.
Ađventuhátíđ verđur í Dimmuborgum um helgina.

Ađventuhátíđ Jólasveinanna í Dimmuborgum verđur laugar-daginn 29. nóvember kl. 13-17. 

Jólasveinarnir í Dimmuborgum eru í fullu fjöri ađ undirbúa sig fyrir jólin. En ţeir ćtla ađ gefa sér tíma til ađ taka á móti gestum, spjalla, syngja, segja sögur, fara í leiki, flokka “óţekktarkartöflur“ og margt fleira skemmtilegt.
 

Sama dag verđur markađsdagur í Dimmuborgum ţar sem seldar verđa hinar ýmsu vörur sem henta vel í jólapakkann. Auk ţess verđur Skógrćkt ríkisins á Vöglum međ jólatré, platta, greinar, köngla og arinviđ til sölu.

Jólasveinarnir í Dimmuborgum taka á móti gestum alla daga frá kl. 13-15. til og međ 31. desember 2014.

Grýlusjóđur er á sínum stađ á Hallarflötinni ţar sem gestir eldri en 18 ára greiđa 1.000 kr.

Nánari upplýsingar á www.visitmyvatn.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744