Aðgerðir og áherslur fyrir ferðaþjónustu á norðausturlandi

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga ásamt teymi sérfræðinga hefur á síðustu mánuðum unnið að stefnumótunaráætlun fyrir ferðaþjónustu til næstu fimm ára.  

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga ásamt teymi sérfræðinga hefur á síðustu mánuðum unnið að stefnumótunaráætlun fyrir ferðaþjónustu til næstu fimm ára.   Áætlunin inniheldur:

Úttekt á auðlindum svæðisins

Aðgerðaráætlun sem á að auka samkeppnishæfni svæðisins og gera það að eftirsóknarverðum áfangastað fyrir ferðamenn.

Hagsmunaaðilum og öðrum áhugasömum um ferðamál er boðið til kynningar- og umræðufunda þar sem framtíðarsýn og aðgerðaráætlunin verður kynnt og borin undir fundargesti.

 

 sjá nánar  hér 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744