Aðalsteinn J. tekur við starfi Kristjáns Inga hjá stéttarfélögunum

Aðalsteinn J. Halldórsson hefur tekið við starfi Kristjáns Inga Jónssonar sem þjónustufulltrúi stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum.

Kristján Ingi og Aðalsteinn J. Lj. Framsýn.
Kristján Ingi og Aðalsteinn J. Lj. Framsýn.

Aðalsteinn J. Halldórsson hefur tekið við starfi Kristjáns Inga Jónssonar sem þjónustufulltrúi stéttarfélaganna í Þingeyjar-sýslum.

Aðalsteinn starfaði áður hjá félögunum frá árinu 2016 til ársins 2020. 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744