28. feb
Ađalgeir Sćvar ráđinn í starf verkefnastjóra stafrćnnar ţróunar hjá NorđurţingiAlmennt - - Lestrar 422
Ađalgeir Sćvar Óskarsson hefur veriđ ráđinn í starf verkefnastjóra stafrćnnar ţróunar Norđurţings.
Ađalgeir er međ BSc í upplýsingatćknifrćđi frá Háskólanum á Akureyri.
Hann hefur starfađ sem tćknimađur hjá Advania síđustu fjórtán ár og áđur sem tćknimađur hjá TM Software.
Í tilkynningu segir ađ Ađalgeir muni hefja störf hjá sveitarfélaginu á vormánuđunum.