Aðalgeir Sævar ráðinn í starf verkefnastjóra stafrænnar þróunar hjá Norðurþingi

Aðalgeir Sævar Óskarsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra stafrænnar þróunar Norðurþings.

Aðalgeir Sævar Óskarsson.
Aðalgeir Sævar Óskarsson.

Aðalgeir Sævar Óskarsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra stafrænnar þróunar Norðurþings.

Aðalgeir er með BSc í upplýsingatæknifræði frá Háskólanum á Akureyri. 

Hann hefur starfað sem tæknimaður hjá Advania síðustu fjórtán ár og áður sem tæknimaður hjá TM Software.

Í tilkynningu segir að Aðalgeir muni hefja störf hjá sveitarfélaginu á vormánuðunum. 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744