16. jún
Ađalfundur VölsungsFréttatilkynning - - Lestrar 350
Ađalfundur Í.F Völsungs fyrir áriđ 2013 verđur haldinn miđvikudag-inn 18. júní kl.20:00 á Grćnatorgi.
Ađalfundurinn fer međ ćđsta vald félagsins, ţeir sem vilja hafa áhrif á starfsemi og uppbyggingu Völsungs eru hvattir til ađ mćta.
Ađalstjórn Í.F.Völsungs
Ţađ er ástćđa til ađ hvetja Húsvíkinga ađ sýna stađarstolt, hafa áhrif á íţróttalíf í bćnum okkar og leggja sitt af mörkum. Mćtum og sýnum viljan til ađ vilja gera vel. Ţađ er hollt fyrir hvern lesanda ađ spyrja sjálfan sig; "hver á Íţróttafélagiđ Völsung"?