30. jún
Á eftir bolta kemur HálfvitiFréttatilkynning - - Lestrar 636
Ljótu hálfvitarnir hafa bara einu sinni spilađ fótboltaleik, og ţá viđ stelpur.
Ţeir hafa hinsvegar oft haldiđ tónleika á Grćna hattinum, og af ţví ţeir eru ekki vitlausari en raun ber vitni ţá ćtla ţeir ađ halda sig viđ ţađ sem ţeir kunna (svona nćstum).
Um Pollamótshelgina á Akureyri munu Hálfvitar ţví skemmta ţeim sem ţađ vilja ţiggja á fyrrnefndum Hatti fimmtudags-, föstudags-, og laugardagskvöld.
Besta upphitunin, og óbrigđult ráđ viđ náratognunum, krossbandsslitum og stuđningsmannaraddleysi er ađ kíkja á Hálfvitana á hattinum, segja sjúkraţjálfarar. Eđa voru ţađ hómópatar?
Allavega: Međferđin hefst kl. 21 á fimmtudagskvöldiđ en kl. 22 hin síđari. Dómarar fá frítt inn. Djók. Forsala er í gangi í Eymundsson, Hafnarstrćti og á midi.is.