760 nemendur hafa lokiđ prófi frá FSHAlmennt - - Lestrar 355
Eins og áđur hefur komiđ fram á 640.is var Framhaldsskólanum á Húsavík slitiđ viđ hátíđlega athöfn í Húsavíkurkirkju laugardaginn 24. maí ađ viđstöddu fjölmenni.
Fjöldi fyrirtćkja og stofnana gaf viđurkenningar til ađ afhenda nemendum fyrir góđan námsárangur, fyrir félagsstörf og góđa ástundun. Ţeir nemendur sem hlutu viđurkenningar eru:
Ruth Ragnarsdóttir fyrir góđan námsárangur í ţýsku frá Sendiráđi Ţýskalands á Íslandi. Einnig hlaut Ruth viđurkenningu fyrir ţátttöku í Söngkeppni framhaldsskólanna frá Framhaldsskólanum á Húsavík en Ruth hefur ţrisvar tekiđ ţátt fyrir hönd skólans.
Berglind Ólafsdóttir hlaut viđurkenningu fyrir ţátttöku í Söngkeppni framhaldsskólanna og Gettu betur frá Framhaldsskólanum á Húsavík.
Heiđdís Hafţórsdóttir og Jóney Ósk Sigurjónsdóttir hlutu viđurkenningu fyrir félagsstörf frá Lyfju á Húsavík og Framsýn, stéttarfélagi í Ţingeyjarsýslum.
Viđurkenningu fyrir góđa ástundun og framfarir í námi fékk Sylgja Rún Helgadóttir frá Sparisjóđi Suđur-Ţingeyinga.
Viđurkenningu fyrir frábćra skólasókn hlaut Elma Rún Ţráinsdóttir frá Gámaţjónustu Norđurlands.
Viđurkenningu fyrir góđar framfarir í námi fékk Helga Sigurjónsdóttir frá Menningarsjóđi ţingeyskra kvenna.
Viđurkenningu fyrir góđan námsárangur í raungreinum hlaut Jónína Rún Agnarsdóttir frá Háskólanum í Reykjavík.
Viđurkenningu fyrir góđan námsárangur í sálfrćđi fékk Ásrún Ósk Einarsdóttir frá Vátryggingafélagi Íslands. Ásrún Ósk fékk einnig viđurkenningu fyrir góđan námsárangur í ensku frá Landsbankanum á Húsavík og fyrir góđan námsárangur í dönsku frá Sendiráđi Danmerkur á Íslandi. Jafnframt fékk Ásrún Ósk viđurkenningu fyrir félagsstörf frá Tómstunda- og ćskulýđssviđi Norđurţings en Ásrún var formađur nemendafélagsins í vetur.
Ţóra Kristín Sigurđardóttir hlaut viđurkenningu fyrir góđan námsárangur í íslensku frá Söginni ehf. Ţóra fékk einnig viđurkenningu fyrir góđan námsárangur í dönsku frá Sendiráđi Danmerkur á Íslandi. Ađ lokum fékk Ţóra Kristín viđurkenningu fyrir hćstu einkunn á stúdentsprófi frá Hollvinasamtökum Framhaldsskólans á Húsavík og Ţekkingarneti Ţingeyinga. Ţóra Kristín var međ 8.06 í međaleinkunn.
Viđ upphaf athafnar söng Ruth Ragnarsdóttir nýstúdent lagiđ Suitcase eftir Emeli Sande viđ undirleik Guđna Bragasonar. Hún söng einnig viđ athöfnina lagiđ Tvćr stjörnur eftir Megas viđ undirleik Guđna. Ađ lokinni rćđu Dóru Ármannsdóttur skólameistara, flutti Herdís Ţ. Sigurđardóttir ađstođarskólameistari ávarp.
Ađ lokinni brautskráningu flutti Jónína Rún Agnarsdóttir kveđjuávarp fyrir hönd útskriftarnema. Ásta Magnúsdóttir flutti rćđu fyrir hönd 15 ára útskriftarnema og Óli Halldórsson fyrir 20 ára stúdenta. Ásta Magnúsdóttir og Brynja Elín Birkisdóttir sem var 10 ára stúdent sungu og spiluđu á píanó og gítar lagiđ Vikivaka eftir Valgeir Guđjónsson viđ texta Jóhannesar út Kötlum.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.