640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi


Framsýn hefur gengið frá samningi við flugfélagið Niceair um aflsáttarkjör fyrir sína félagsmenn. ...
Lesa meira»

Mín framtíð haldin í Laugardalshöll
Fréttatilkynning - - Lestrar 60


Dagana 16. – 18. mars 2023 mun Verkiðn halda Mína framtíð – Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu í Laugardalshöllinni í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið, sveita ...
Lesa meira»

  • TN

Mærudagar fara fram á sama tíma
Almennt - - Lestrar 133


Fjölskylduráð Norðurþings hafði til umfjöllunar á fundi sínum í gær íbúafund um Mærudaga og framtíð þeirra sem fór fram þann 28. febrúar. ...
Lesa meira»

F.v. Inga Björg, Viðja Karen og Sæþór Orri.
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í dag í Safnahúsinu á Húsavík. ...
Lesa meira»

  • Hérna_Jan23

Fresta lóðaúthlutun til Íslandsþara
Almennt - - Lestrar 172


Sveitarstjórn í Norðurþingi hefur ákveðið að fresta ákvörðun um úthlutun tveggja lóða í Húsavíkurhöfn til Íslandsþara. ...
Lesa meira»

Ánægja með Loftbrú og nýtingin góð
Almennt - - Lestrar 121


Mikill meirihluti þeirra sem nýtt hefur Loftbrú frá því að henni var komið á fót er ánægður með úrræðið en telur ástæðu til að hækka afsláttinn og fjölga ferðum sem séu innifaldar. ...
Lesa meira»


Á heimasíðu Framsýnar segir að stéttarfélögin hafi að undanförnu átt í viðræðum við Flugfélagið Erni um áframhaldandi samstarf um sérkjör á flugmiðum fyrir félagsmenn milli Húsavíkur og Reyk ...
Lesa meira»

LH frumsýnir Ávaxtakörfuna í dag
Almennt - - Lestrar 246

Friðrika Bóel Ödudóttir leikur Mæju jarðaber.
Margir þekkja Ávaxtakörfuna þar sem aðeins ávextir mega búa en þó leyfist einu litlu jarðarberi að dvelja þar. ...
Lesa meira»

Katrín og Frímann undirrita samninginn.
Á fundi byggðarráðs Norðurþings þann 23. febrúar sl. samþykkti ráðið að styrkja Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju um allt að 5 milljónir króna á árinu 2023 vegna framkvæmda á lóð við kirkjuna sem ...
Lesa meira»

Guðrún og Óli með Halla Bó á milli sín.
Dalakofinn á Laugum er vel þekktur og hlýlegur veitingastaður sem hefur í mörg ár verið í rekstri hjónanna Halla og Lillýar eins og allir þekkja þau á svæðinu og víðar. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744