Bjarg íbúðafélag, sem er óhagnaðardrifið íbúðafélag, hefur unnið að því síðustu mánuði að byggja sex íbúða raðhús að Lyngholti 42-52 á Húsavík í samstarfi við Norðurþing. ... Lesa meira»
Þingeyjarsveit hefur opnað nýja og endurbætta heimasíðu sem markar stórt skref til að bæta upplýsingaflæði og þjónustu við íbúa og gesti sveitarfélagsins. ... Lesa meira»
Baráttuhópur fyrir Húsavíkurflugi (sem samanstendur af fulltrúum Norðurþings, Þingeyjarsveitar, stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslum, atvinnufyrirtækjum þ.m.t. ferðaþjónustunni, HSN í Þingeyja ... Lesa meira»
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 140 milljónum kr. til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins. ... Lesa meira»
Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands, stóðu fyrir opinni málstofu og pallborðsumræðum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna laugardaginn 8. mars s ... Lesa meira»
Lögregluembættið á Norðurlandi eystra hefur hafið átak í samfélagslöggæslu í því skyni að sporna við ofbeldi á meðal barna og ungmenna. ... Lesa meira»