640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Gaumur - Afbrotum fćkkar á Miđsvćđi
Almennt - - Lestrar 32


Gaumur, sjálfbćrniverkefniđ á Norđurlandi eystra hefur nú birt nýjustu gögn um afbrot á Miđsvćđi í samanburđi viđ landiđ allt. Birtar eru upplýsingar um földa afbrota miđađ viđ 10.000 íbúa. ...
Lesa meira»

Völsungar/Efling léku gegn HK í Kjörísbikarnum
Íţróttir - - Lestrar 124


Völsungar/Efling fengu HK í heimsókn í gćr ţegar liđin mćtt­ust í fyrstu um­ferđ bik­ar­keppni karla í blaki, Kjörís­bik­arnum. ...
Lesa meira»

Ljósin voru tendruđ á jólatrénu í morgun
Almennt - - Lestrar 104

Jólatréđ er fallegt Sitkagreni.
Jólaljósin voru tendruđ á jólatrénu á Húsavík í morgun, og ekki einu sinni heldur tvisvar. ...
Lesa meira»

Nýr verkefnastjóri fjármála og reksturs SSNE
Almennt - - Lestrar 161

Rögnvaldur Guđmundsson. Lj. ssne.is
Rögnvaldur Guđmundsson hefur veriđ ráđinn í starf verkefnastjóra SSNE á sviđi fjármála og reksturs. Rögnvaldur hóf störf 24. nóvember sl. og er međ starfsstöđ á Akureyri. ...
Lesa meira»

Bylting í ferskleika hráefnisins á nokkrum árum
Almennt - - Lestrar 124


ÚA fiskţurrkun á Laugum í Reykjadal gegnir mikilvćgu hlutverki í atvinnulífinu á stađnum, starfsmenn eru hátt í tuttugu. ...
Lesa meira»

Skógrćktin og Yggdrasill Carbon í samstarf
Fréttatilkynning - - Lestrar 101


Skógrćktin og nýsköpunarfyrirtćkiđ Yggdrasill Carbon ehf. (YGG) hafa skrifađ undir vilja- yfirlýsingu um fyrirhugađa samvinnu varđandi skógrćktarverkefni til ko ...
Lesa meira»


Mynd dagsins var tekin í dag ţegar jólatré Húsvíkinga í ár var fellt í garđinum viđ Sólberg ađ Garđarsbraut 35a. ...
Lesa meira»

Vetrarţjónustu mjög ábótavant viđ ferđamannastađi
Fréttatilkynning - - Lestrar 119


Stjórn Markađsstofu Norđurlands telur ţađ óásćttanlegt ađ vetrarţjónustu ađ vegum á ferđamannastöđum á Norđurlandi sé jafn ábótavant og raun ber vitni. ...
Lesa meira»

Rođagyllum heiminn!
Fréttatilkynning - - Lestrar 145


Ágćtu Ţingeyingar! Ár hvert er 25. nóvember alţjóđlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi. Sá dagur markar upphaf 16 daga átaks sem lýkur 10. desember sem er alţjóđlegi mannréttindadagurin ...
Lesa meira»


Árlegur alţjóđlegur minningardagur um fórnarlömb umferđarslysa verđur haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verđur kastljósinu međal annars beint ađ afleiđingum ţess ef öryggisbelti eru ekk ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744