640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Þorleifur ráðinn verkefnastjóri farsældar
Almennt - - Lestrar 36

Þorleifur Kr. Níelsson.
Þorleifur Kr. Níelsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra farsældar hjá SSNE. ...
Lesa meira»

Framsýn styrkir Blakdeild Völsungs
Íþróttir - - Lestrar 57


Framsýn og Blakdeild Völsungs hafa gert með sér samkomulag um að félagið styrki starfsemi deildarinnar næstu tvö árin. ...
Lesa meira»

  • Hérna cookies

,,Tækifærin eru til staðar, kerfið er bara fyrir
Aðsent efni - - Lestrar 152

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir.
,,Ég skil bara ekkert í því af hverju það er verið að setja peninga inn í eitthvað byggðaþróunar kerfi en svo eru reglurnar svo stífar að það getur engin uppfyllt skilyrðin nema örfáir aðila ...
Lesa meira»

Atvinnulíf og uppbygging í Norðurþingi
Aðsent efni - - Lestrar 164

E-valor hefur fengið lóð að Dvergabakka 5 á Bakka.
Það eru spennandi tímar í atvinnulífinu í Norðurþingi en sveitarstjórn hefur unnið ötullega í þessum málaflokki á kjörtímabilinu, m.a. með áherslu á Grænan iðngarð á Bakka. ...
Lesa meira»

  • Hérna jólaveisla 2024

Fyrsta vél easyJet frá Manchester lenti á Akureyri
Fréttatilkynning - - Lestrar 49

Ljósmynd Isavia/Þórhallur Jónsson.
Í morgun hófst áætlunarflug easyJet frá Manchester til Akureyrar, en flogið verður tvisvar í viku út mars 2025. ...
Lesa meira»

Sigrún Björg og Lia.
Í tilefni af alþjóðlegum degi ættleiðingar þann 9. nóvember komu fjölskyldur á öllum aldri saman í sal Framsýnar á Húsavík í góðgerðar dans og jóga viðburð innblásinn af indverskri menningu. ...
Lesa meira»

  • Faktura_Jan2020

Mynd dagsins - Útför Villa Páls
Mynd dagsins - - Lestrar 370


Mynd dagsins var tekin í dag þegar Vilhjálmur Pálsson var jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju en hann lést þann 28. október sl. ...
Lesa meira»

Eflum Háskólann á Akureyri
Aðsent efni - - Lestrar 32

Sigurjón Þórðarson.
Það ánægjulega við að vera í framboði er að fá tækifæri til þess að kynna sér margvíslega starfsemi í kjördæminu m.a. fyrirtæki, skóla og stofnanir. ...
Lesa meira»

Hvar er fjárveitingin í Húsavíkurflugið?
Aðsent efni - - Lestrar 111


Þingeyingar hafa lengi barist fyrir því að áætlunarflugi milli Húsavíkur og Reykjavíkur verði viðhaldið enda um mikilvæga samgöngubót að ræða, ekki síst fyrir heimamenn, ferðamenn og blómleg ...
Lesa meira»

Tónkvíslin verður haldin 16. nóvember nk.
Fréttatilkynning - - Lestrar 50


Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum verður haldin í 18. skipti þann 16. nóvember næstkomandi. ...
Lesa meira»

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744