640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Fleiri leiktæki, takk
Almennt - - Lestrar 33


Nemendur sjötta bekkjar Borgarhólsskóla skrifuðu Norðurþingi bréf í samstarfi við kennarana sína þar sem vænst er úrbóta á skólalóð skólans. ...
Lesa meira»

Ný stórverslun Húsasmiðjunnar á Akureyri.
Um næstu áramót verður verslunum Húsasmiðjunnar á Dalvík og Húsavík lokað. Rekstur þeirra verður í framhaldinu sameinaður í einni glæsilegustu byggingavöruverslun landsins og þjónustumiðstöð ...
Lesa meira»

  • herna

     

Framúrskarandi fyrirtæki á Norðurlandi
Fréttatilkynning - - Lestrar 142


Á Norðurlandi er að finna rúm níu prósent fyrirtækja sem sæti eiga á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki, alls 78 fyrirtæki. ...
Lesa meira»

Mynd dagsins- Húsavíkurkirkja böðuð bleikri birtu.
Mynd dagsins - - Lestrar 79

Húsavíkurkirkja böðuð bleikri birtu.
Mynd dagsins var tekin í kvöld og sýnir Húsavíkurkirkju baðaða bleikri birtu. ...
Lesa meira»

Gullverðlaun hjá U17 í Ikast
Íþróttir - - Lestrar 147

U17 liðið ásamt þjálfurum. Lj.Tamas Kaposi.
U17 ára landslið Íslands í blaki stúlkna mættu liði Danmerkur í dag er leikið um gullverðlaunin á NEVZA-mótinu sem staðið hefur yfir í Ikast í Danmörku undanfarna daga. ...
Lesa meira»

Verðlaunahafar ásamt Arnheiði Jóhannsdóttur.
Loksins kom að því að hægt var að halda Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi að nýju, en engin hátíð var haldin árið 2020 vegna heimsfaraldurs. ...
Lesa meira»

Mynd dagsins - Komið með fé að landi
Mynd dagsins - - Lestrar 304

Lömbum landað úr Sæunni.
Mynd dagsins var tekin sl. laugardag þegar komið var með fé að landi á Húsavík. ...
Lesa meira»

Mynd dagsins - Sr. Sighvatur kvaddi söfnuðinn
Mynd dagsins - - Lestrar 312

Sr. Sighvatur kvaddi söfnuðinn í dag.
Mynd dagsins var tekin í Húsavíkurkirkju í dag þegar Sr. Sighvatur Karlsson kvaddi söfnuðinn í kveðjumessu. ...
Lesa meira»

Jóhanna, Gunnhildur og Sugurbjörn Árni. Lj. UMFÍ
Mývetningarnir og hjónin Gunnhildur Hinriksdóttir og Sigurbjörn Árni Arngrímsson ásamt Jóhönnu S. Kristjánsdóttur voru sæmd gullmerki UMFÍ á sambandsþingi UMFí sem haldið var á Húsavík um he ...
Lesa meira»

Eurovisionsýningin opnuð með pompi og prakt
Almennt - - Lestrar 241

Gréta Salóme söng með Óskarskórnum.
Eurovisionsýningin sem Örlygur Hnefill Örlygsson og hans fólk hefur unnið að síðustu mánuði var opnuð með pompi og prakt í gærkveldi. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744