640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Lífiđ er of stutt fyrir eitthvađ rugl
Almennt - - Lestrar 1

Hrefna, Elísabet og Lára međ Guđna forseta.
Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og ţá er sjónum sérstaklega beint ađ ungmennum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla. ...
Lesa meira»

Kristján Ingi Smárason. Lj. Hallfríđur Sigurđard.
Kristján Ingi Smárason varđ í ţriđja sćti á Íslandsmóti ungmenna í skák (U-14) sem lauk nú síđdegis í Garđabć. ...
Lesa meira»

 • herna

   

Gleđistund í Nausti í gćr.
Björgunarsveitin Garđar og PCC BakkiSilicon hafa undirritađ samstarfssamning fyrir árin 2022-2024. ...
Lesa meira»

,Ţekktu rauđu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi”
Fréttatilkynning - - Lestrar 56


,Ţekktu rauđu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi” er slagorđ íslenskra Soroptimista í 16 daga átakinu ađ ţessu sinni. ...
Lesa meira»

 • 5 mínútur í jól - Hátíđartónleikar í Húsavíkurkirkju

  Ađsend mynd

  Valdimar Guđmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum međ hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL

  Hljómsvetin LÓN međ söngvarann Valdimar í broddi fylkingar hefur undanfariđ unniđ ađ lágstemdri og kósy jólatónlist í samstarfi viđ söngkonuna RAKEL.
   
  Ţetta eru nýjar og oft á tíđum óvćntar útgáfur af ţekktum jólalögum sem flestir íslendingar kannsast viđ.
   
  Afraksturinn af ţessari vinnu má sjá og heyra í sérstökum jólaţćtti sem sýndur verđur á Sjónvarpi Símanns í desember. Einnig er vćntanleg Jólaplata frá hópnum og ber hún nafniđ "5 mínútur í jól”
   
  Til ţessađ fagna ţessari útgáfu og komu jólanna munu ţau leggja upp í tónleikaferđ og halda hlýlega og notalega Jólatónleika í kirkjum landsins.
   
  Húsiđ opnar klukkan 20:00 og hefjast tónleikarnir klukkan 20:30
  Miđaverđ er 4.900 og fer miđasalan fram á tix.is

Tćkifćri til fjárfestingar í gistirýmum á Norđurlandi
Fréttatilkynning - - Lestrar 135

Sjóböđin lađa ađ ferđamenn líkt og norđurljósin.
Bćtt nýting utan háannar, vaxandi eftirspurn og ţörf fyrir fjárfestingu í gistirýmum er einkennandi fyrir ţá stöđu sem blasir viđ í norđlenskri ferđaţjónustu. ...
Lesa meira»

Völsungur á toppnum eftir 3-0 sigur á móti KA
Íţróttir - - Lestrar 181

Nikkia Benitez var stigahćst í leiknum međ 15 stig
Völsungur tók á móti KA í PCC höllinni í kvöld í fjörugum blakleik fyrir framan 180 manns. ...
Lesa meira»

Auđur sýnir á Hérna
Almennt - - Lestrar 231


Nú stendur yfir myndlistarsýning Auđar Helgadóttur á Galleri 44 á kaffihúsinu Hérna viđ Stóragarđ. ...
Lesa meira»

Kristján Ingi ráđinn til stéttarfélaganna
Almennt - - Lestrar 401

Ađalsteinn Árni og Kristján Ingi.
Nýlega auglýstu stéttarfélögin eftir ţjónustufulltrúa á Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík. ...
Lesa meira»

Síminn virkjar 5G á Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 242

Frá Húsavík.
Síminn kveikti nýveriđ á 5G á Húsavík en 5G vćđing Símans er í fullum gangi víđa um land. ...
Lesa meira»

Svanhildarstofa opnuđ á HĆLINU á Kristnesi
Ađsent efni - - Lestrar 130


Sunnudaginn 20. nóvember verđur Svanhildarstofa á HĆLINU setri um sögu berklanna opnuđ formlega en Hćliđ er stađsett á Kristnesi í Eyjafjarđarsveit. ...
Lesa meira»

 • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744