640.is fréttaveita í Norđurţingi

Mannlífiđ í Norđurţingi

Örsýning á ađventu
Almennt - - Lestrar 23


Örsýning á ađventu nefnist sýning sem Frímann kokkur opnađi á kaffihúsinu Hérna viđ Stóragarđ í gćr. ...
Lesa meira»

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húsavíkur
Ađsent efni - - Lestrar 10


Jólatónleikar Tónlistarskólans verđa sem hér segir 12.des kl 17:00 og 18:30, 13.des kl 17:00, 18:30 og 19:30 14.des kl 17:00 og 18:30. ...
Lesa meira»

 • OH


  Tilkynning frá Orkuveitu Húsavíkur

  Á nćstu dögum og vikum verđa starfsmenn Orkuveitu Húsavíkur á ferđinni í mćlaskiptum norđan Búđarár. Veriđ er ađ skipta gömlum mćlum út fyrir nýja stafrćna mćla.  

  Ţví ţarf ekki ađ senda inn álestur af hitaveitumćlum norđan Búđarár. Sama gildir um notendur í Reykjahverfi, Ađaldal og Kinn sem ţegar eru komnir međ stafrćna mćla.

  Hins vegar ţurfa notendur sunnan Búđarár ađ senda inn álestur.

  Hćgt er ađ skrá álestur hitaveitumćla á vefsvćđinu www.oh.is og velja ţar „MÍNAR SÍĐUR“.

  Ađ innskráningu lokinni skal velja „ NOTKUN OG ÁLESTRAR“ og velja ţar ađ „SKRÁ“ álestur.

  Stađfestiđ ađ dagsetning álestrar sé rétt, skráiđ stöđu mćlis í rúmmetrum (m3) og ađ lokum skal „VISTA“ skráninguna.

  Ţeir sem ekki hafa tök á ađ senda inn álestur á „mínum síđum“, geta sent álestur eđa mynd af mćlinum í tölvupósti á netfangiđ: oh@oh.is eđa hringt í síma 464-9850.

  Orkuveita Húsavíkur ohf. ţakkar góđ skil á sjálfsálestrum á síđasta ári. Viđskiptavinir OH hafa veriđ duglegir ađ skrá álestur á „mínum síđum“ og hefur skráningum fjölgađ ţar töluvert á milli ára. 

  Álestur er nauđsynlegur viđ árlegt uppgjör og  ţađ er hagur notenda ađ áćtlun sé rétt ţannig ađ reikningar taki miđ af raunnotkun. Viđ hvetjum notendur til ađ fylgjast vel međ notkun á heitu vatni og minnum á ađ ţađ má senda inn álestur oftar en einu sinni á ári.

  Á heimasíđu OH, www.oh.is, eru nú leiđbeiningar um álestur af stafrćnu mćlunum.

  Međ kveđju,      

  Starfsfólk Orkuveitu Húsavíkur ohf.


Afhentu Velferđarsjóđi Ţingeyinga góđa gjöf
Fréttatilkynning - - Lestrar 143

Sr. Sólveig Halla og Guđrún Ţórhildur.
Í dag afhenti Guđrún Ţórhildur Emilsdóttir frá Sölku Restaurant gjöf til Velferđarsjóđs Ţingeyinga, ađ upphćđ kr. 305.000 krónur. ...
Lesa meira»

Ljósmyndasýning-Samfélagiđ í hnotskurn
Almennt - - Lestrar 122

Nokkrar af myndum Egils á sýningunni.
Ljósmyndasýningin „Samfélagiđ í hnotskurn“ var opnuđ á jarđhćđ Safnahússins um sl. helgi. ...
Lesa meira»


Viđrćđur eru hafnar milli stéttarfélaganna Framsýnar og Ţingiđnar annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar vegna PCC á Bakka um endurnýjun á sérkjarasamningi ađila sem rann út í lok ...
Lesa meira»


Fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2023 og ţriggja ára áćtlun fyrir árin 2024 - 2026 var samţykkt á 8. fundi sveitarstjórnar fimmtudaginn 1. desember. ...
Lesa meira»

Jólin ţín og mín
Almennt - - Lestrar 193


Nú styttist í tónleika Tónasmiđjunnar, Jólin ţín og mín, en ţeir fara fram í Húsavíkurkirkju nk. sunnudag kl. 17. ...
Lesa meira»


Sveitarfélagiđ Langanesbyggđ og björgunarsveitin Hafliđi hafa undirritađ styrktarsamning til 3 ára. ...
Lesa meira»

Ţáttatkendur í Vaxtarrými 2022.
Níu nýsköpunarteymi á Norđurlandi kláruđu nýveriđ viđskiptahrađalinn Vaxtarrými sem Norđanátt, hreyfiafl nýsköpunar á Norđurlandi, stóđ ađ.
 ...
Lesa meira»

Úthlutun úr Menningar- og viđurkenningasjóđi KEA
Fréttatilkynning - - Lestrar 117


KEA afhenti styrki úr Menningar- og viđurkenningasjóđi félagsins ţann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. ...
Lesa meira»

 • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744