Siginn fiskur

a gengur hgt a f uppskriftir Gott gogginn og spurning hvort a vri heppilegra a hafa anna form essum li 640.is En til a eitthva birtist

Siginn fiskur
Stra & sntt slunni - Hafr Hreiarsson - Lestrar 1245 - Athugasemdir (0)

Það gengur hægt að fá uppskriftir í Gott í gogginn og spurning hvort það væri heppilegra að hafa annað form á þessum lið 640.is

En til að eitthvað birtist þá setur vefstjori hér inn hvernig maður ber sig að við að sjóða siginn fisk.

Hráefnið er 1 - 1 1/2 kg. fiskur, salt, kartöflur og hamsatólg eða hangiflot.

Skerið fiskinn í bita.  Setjið kalt vatn í pott og setjið fiskibitana í vatnið.  Sjóðið þar til suðan kemur upp, minnkið þá hitann og sjóðið í 10-15 mínútur. Bræðið hamsatólg eða hangiflot og setjið út á fiskinn ef vill. Borið fram með með soðnum kartöflum og ekki er verra að hafa rúgbrauð með þessu.

 


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744