Hrefnusteik me piparssu

ar sem illa gengur a f uppskriftarkejuna til a ganga upp kemur hr ein uppskrift sem vefstjri rak augun nveri. Hr er um a ra Hrefnusteik me

Hrefnusteik me piparssu
Stra & sntt slunni - Hafr Hreiarsson - Lestrar 827 - Athugasemdir (0)

Þar sem illa gengur að fá uppskriftarkeðjuna til að ganga upp kemur hér ein uppskrift sem vefstjóri rak augun í nýverið. Hér er um að ræða Hrefnusteik með piparsósu en hrefnukjöt er nú á bosðtólum verslanna.

 

 

 

Hrefnusteik með piparsósu.

Aðalréttur fyrir fjóra.

800 gr. Hrefnukjöt, kjötið þarf að þiðna áður en það er steikt.

Grill- og steikarolía.

Sítrónupipar.

 

Hvalkjötið er skorið í 1 cm. þykkar sneiðar.

Þeim er dýft í steikarolíu og síðan settar á þurra og snarpheita pönnuna.

Buffin eru steikt í 37 sekúndur á fyrri hlið og 36 sekúndur á seinni hlið.

Kryddað með sítrónupipar.

 

Piparsósa.

250 ml. mjólk.

250 ml. rjómi.

Smjörbolla eða sósujafnari í pakka.

4 steiktir sveppir settir út í sósuna.

2 st. kjötkraftur.

2 dl. Sherry.

1 tsk. sítrónupipar.

1 tsk. svartur pipar, mulinn.

Verði ykkur að góðu.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744