Viðræður um meirihlutasamstarf hafnar í Norðurþingi

Viðræður um meirihlutastarf eru hafnar í Norðurþingi eins og fram kemur í eftirfarandi fréttatilkynningu;

Viðræður um meirihlutasamstarf hafnar í Norðurþingi
Aðsent efni - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 839

Húsavíkurhöfn
Húsavíkurhöfn

Viðræður um meirihlutastarf eru hafnar í Norðurþingi eins og fram kemur í eftirfarandi fréttatilkynningu;

Formlegar viðræður hafa verið teknar upp um meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokks, Vinstri Grænna og óháðra og Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi. Fulltrúar flokkanna hafa fundað í gær og dag og rætt málefnaáherslur. Mikill samhljómur hefur verið í vinnunni og er vinna við málefnasamning hafin. Flokkarnir þrír fengu samanlagt 60% atkvæða í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum og fimm fulltrúa í sveitarstjórn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744