Viđrćđur um meirihlutasamstarf hafnar í Norđurţingi

Viđrćđur um meirihlutastarf eru hafnar í Norđurţingi eins og fram kemur í eftirfarandi fréttatilkynningu;

Viđrćđur um meirihlutasamstarf hafnar í Norđurţingi
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 488 - Athugasemdir (0)

Húsavíkurhöfn
Húsavíkurhöfn

Viđrćđur um meirihlutastarf eru hafnar í Norđurţingi eins og fram kemur í eftirfarandi fréttatilkynningu;

Formlegar viđrćđur hafa veriđ teknar upp um meirihlutasamstarf Sjálfstćđisflokks, Vinstri Grćnna og óháđra og Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norđurţingi. Fulltrúar flokkanna hafa fundađ í gćr og dag og rćtt málefnaáherslur. Mikill samhljómur hefur veriđ í vinnunni og er vinna viđ málefnasamning hafin. Flokkarnir ţrír fengu samanlagt 60% atkvćđa í nýafstöđnum sveitarstjórnarkosningum og fimm fulltrúa í sveitarstjórn.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744