Tímamótaleikur í blaki í dag

Ţađ verđur tímamótablakleikur í íţróttahöllinni á Húsavík í dag kl. 15.00 ţegar sameinađ karlaliđ Völsungs og Eflingar mćtir KA-Ö í bikarkeppni BLÍ í

Tímamótaleikur í blaki í dag
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 133 - Athugasemdir (0)

Ţađ verđur tímamótablakleikur í íţróttahöllinni á Húsavík í dag kl. 15.00 ţegar sameinađ karlaliđ Völsungs og Eflingar mćtir KA-Ö í bikarkeppni BLÍ í blaki.

Fullgildur blakleikur í karlaflokki hefur ekki fariđ fram á Húsavík síđan á síđari hluta 20 aldar! 

Eins og sjá má á myndinni er baráttuhugur í Ţingeyingunum sem ćtla sér stóra hluti í bikarnum og eru harđákveđnir í ađ senda ţá gulkćddu aftur heim međ öngulinn í rassinum jafnvel ţó ađ ţar á međal séu auđvitađ nokkrir barnfćddir Ţingeyingar međ Lundarbrćđur Hjört og Davíđ Búa Halldórssyni fremsta í flokki.

Bćđi liđin lofa góđri skemmtun og hörkubaráttu um áframhaldandi sćti í Kjörísbikarnum og vonast til ađ sjá sem flesta á bekkjunum 


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744