Ţú skiptir máli

"5.des s.l. héldum viđ okkar sjötta frćđslu- og kaffihússkvöld, en á ţeim bjóđum viđ upp á margvíslega frćđslu fyrsta ţriđjudagkvöld hvers mánađar.

Ţú skiptir máli
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 74 - Athugasemdir (0)

"5.des s.l. héldum viđ okkar sjötta frćđslu- og kaffihússkvöld, en á ţeim bjóđum viđ upp á margvíslega frćđslu fyrsta ţriđjudagkvöld hvers mánađar. 

Ađ ţessu sinni var umrćđuefniđ „Forvarnir hefjast heima“ - frćđsla um einelti. Stundin hófst međ léttri tónlist frá honum Davíđ Helga Davíđssyni en hann lék nokkrar vel valdar ”ábreiđur” til ađ koma gestum í réttu stemninguna. Eftir ţađ tók Elvar Bragason forvarnafulltrúi til máls og frćddi gesti um afleiđingar eineltis, hvernig samfélagiđ getur brugđist viđ ţessum málefni sem allt of oft er ekki unniđ úr og er stöđugt ađ koma aftan ađ okkur. Í frćđslunni kom fram, ađ hćgt er ađ stöđva ţetta međ ýmsum leiđum. Einn ţáttur í ţví er ađ tala um eineltiđ, sýna ábyrgđ, sýna hvort öđru virđingu,eiga ţá fyrst og fremst heilbrigđ samskipti , börnin lćra ţađ sem fyrir ţeim er haft og forvarnir hefjast heima. Eftir frćđsluna sagđi Auđur Ţorgerđur Jónsdóttir sína sögu af einelti sem hún varđ fyrir í grunnskóla, en Auđur er ein úr ”ŢÚ skiptir máli” hópnum.

Síđastliđiđ sunnudagskvöld, 17.des., héldu samtökin jólaskemmtun Tónasmiđjunnar „Jólin alls stađar“ sem var m.a. sýning á afrakstri smiđjunnar ţar sem hinir ungu og efnilegu nemendur komu fram ásamt góđum gestum, reyndari tónlistarfólki úr samfélaginu. Ţar spiluđu ţau og sungu inn jólin á fallegri hátíđarstund, ásamt ţví ađ nemendur Tónasmiđjunnar sýndu frumsamiđ leikrit sem krakkarnir hafa veriđ ađ skrifa handrit ađ og forma á ćfingum á undanförnum vikum. Ţessi stund okkar var vel sótt. Viđ erum rosalega ţakklát fyrir ţá viđurkenningu sem samfélagiđ hefur sýnt ţessu verkefni okkar.

Tónasmiđjan mun byrja aftur af krafti 10. og 11. janúar n.k. og eru skráningar hafnar. Viđ munum vera međ ţrjá aldursskipta hópa , 7-10ára , 10-15 ára , og 16-18 ára.

Á annan dag jóla n.k., 26.des, munu samtökin okkar standa fyrir opnu húsi í Bjarnahúsi, ţar sem viđ opnum húsiđ fyrir gestum úr samfélaginu okkar, fólki, sem er einmana og kvíđir jólunum. Ţar munum viđ bjóđa upp á veitingar, tónlist , jólagjafir o.fl. ţađ er okkur sannur heiđur ađ gera ţetta, ţví ađ viđ vitum ađ til er fólk hér í Norđurţingi, sem stendur illa félagslega. Ţađ á enginn ađ ţurfa ađ vera einmana yfir hátíđirnar og ţess vegna munum viđ blása til ţessarar stundar ţví ŢÚ skiptir máli. Njótum ţess saman og eigum saman góđa samverustund, gleđi og friđarjól.

Nú er áriđ ađ líđa frá okkur, margt hefur unnist og getum viđ međ sanni sagt, ađ viđ höfum lagt mikiđ á okkur til ađ fólkiđ hér í Norđurţingi finni, ađ ţađ skiptir máli. Viđ munum halda starfinu áfram á nýju ári af sama krafti og viđ höfum gert ţetta ár. Viđ erum full ţakklćtis fyrir ţann stuđning og hvatningu, sem viđ höfum fengiđ frá ykkur. Viđ óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleđilegra jóla og hafiđ ţađ extra gott yfir hátíđirnar.

f.h. Forvarna og frćđslusamtökin 

ŢÚ skiptir máli í Norđurţingi

Elvar Bragason forvarnafulltrúi.

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744