Survivor í Borgarhólsskóla

Nemendur í Borgarhólsskóla keppa þessa dagana í Survivor. Keppninni er ætlað að líkja eftir samnefndum sjónvarpsþáttum.

Survivor í Borgarhólsskóla
Almennt - - Lestrar 366

Skemmtiatriði
Skemmtiatriði

Nemendur í Borgarhólsskóla keppa þessa dagana í Survivor. Verkefnið er uppbrot á kennslu í skólanum en farið er í leikinn á þriggja ára fresti.

Það eru nemendur á unglingastigi skólans sem taka þátt í leiknum en hann nær yfir tvo daga og gista nemendur saman. Til að gera dvölina erfiðari nútímamanninum er með öllu óleyfilegt að nota síma eða önnur tæki á meðan leiknum stendur.

„Hugmyndin kviknaði fyrir sex árum en þá keyrðum við þetta fyrst. Síðan hefur verkefnið þróast töluvert og er orðið mjög stórt og viðamikið.Segir Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, kennari í Borgarhólsskóla en það eru kennarar og starfsfólk skólans sem sjá um skipulagningu og framkvæmd keppninnar. 

640.is leit við í Borgarhólsskóla í gær þar sem fór fram kvöldvaka. 

 

Foreldrar spreyta sig

Foreldrar spreyta sig


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744