Stelpurnar sigruđu á Álftanesi

Völsungur gerđi góđa ferđ á Álftanesiđ í gćr ţegar stelpurnar lögđu heimastúlkur ađ velli í 2. deild kvenna.

Stelpurnar sigruđu á Álftanesi
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 100 - Athugasemdir (0)

Harpa skorađi tvö mörk gegn Álftanesi.
Harpa skorađi tvö mörk gegn Álftanesi.

Völsungur gerđi góđa ferđ á Álftanesiđ í gćr ţegar stelpurnar lögđu heimastúlkur ađ velli í 2. deild kvenna.

Ţetta var fyrsti leikurinn í deildinni ţetta áriđ og um hörkuleik ađ rćđa ţar sem báđum liđum er spáđ sćti ofarlega í deildinni. Álftanesi 2. sćti og Völsungum ţví fjórđa.

Hulda Ösp Ágústsdóttir kom Völsungum á bragđiđ á 24. mínútu leiksins og tíu mínútum síđar hafđi Marta Lovísa Sigmarsdóttir tvöfaldađ forystuna.

Oddný Sigurbergsdóttir minnkađi muninn fyrir heimastúlkur skömmu síđar. En á markamínútunni, ţeirri 43, skorađi Harpa Ásgeirsdóttir fyrirliđi Völsungs og stađan ţví 3-1  ţegar gengiđ var til hálfleiks á Bessastađavelli.

Eftir 18 mínútna leik í síđari hálfleik skorađi Harpa sitt annađ mark og skömmu síđar minnkuđu Álftanesstúlkur muninn í 2-4. Ţar var ađ verki Aţena Ţöll Gunnarsdóttir.

Og ţar viđ sat ţangađ til ađ á sjöttu mínútu uppbótartímans ţegar Saga Kjćrbech Finnbogadóttir minnkađi muninn í 3-4 og ţannig lauk leiknum.

Frábćr sigur hjá Völsungum í miklum markaleik.

Hér má sjá leikskýrslu

Smelltu hér til ađ sjá spána fyrir 2. deild kvenna í heild sinni. 640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744