Slysavarnadeildin Hringur kom fćrandi hendi í Skjólbrekku

Á Slćgufundi 26. október s.l. kom Slysavarnadeildin Hringur fćrandi hendi og gaf Skjólbrekku hjartastuđtćki og sjúkrakassa.

Ţorsteinn og Ingibjörg tóku viđ gjöfunum.
Ţorsteinn og Ingibjörg tóku viđ gjöfunum.

Á Slćgufundi 26. október s.l. kom Slysavarnadeildin Hringur fćrandi hendi og gaf Skjólbrekku hjartastuđtćki og sjúkrakassa. 

Ingunn Guđbjörnsdóttir, Ţuríđur Pétursdóttir og Ragnheiđur Jóna Grétarsdóttir afhentu ţessa glćsilegu gjöf fyrir hönd Hrings.

Ţorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri og Ingibjörg Björnsdóttir umsjónarađili Skjólbrekku veittu henni viđtöku fyrir hönd sveitarfélagsins.

En Slysavarnadeildin Hringur lét ekki ţar viđ sitja heldur gaf jafnframt öllum nemendum unglingsstigs reykskynjara í herbergiđ sitt.

Frá ţessu er greint á heimasíđu Skútustađahrepps ţađ sem Hringskonum er ţakkađ fyrir höfđinglegar gjafir.  


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744