PCC BakkiSilicon og Völsungur treysta samstarfiđ

Á afmćlisdegi Völsungs ţann 12. apríl sl. gerđu PCC BakkiSilicon og Íţróttafélagiđ Völsungur međ sér samning um tveggja ára áframhaldandi samstarf.

PCC BakkiSilicon og Völsungur treysta samstarfiđ
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 353 - Athugasemdir (0)

Hafsteinn Viktorsson og Guđrún Kristinsdóttir.
Hafsteinn Viktorsson og Guđrún Kristinsdóttir.

Á afmćlisdegi Völsungs ţann 12. apríl sl. gerđu PCC BakkiSilicon og Íţróttafélagiđ Völsungur međ sér samning um tveggja ára áframhaldandi samstarf.

Samningurinn felur í sér ađ PCC BakkiSilicon styrkir starf yngri flokkanna í knattspyrnu fjárhagslega.

Á móti verđur fyrirtćkiđ međ auglýsingu framan á keppnisbúningum yngri flokka Völsungs líkt og síđast liđin tvö ár.

 Hafsteinn Viktorsson og Guđrún Kristinsdóttir.

Ţađ voru ţau Hafsteinn Viktorsson forstjóri PCC BakkiSilicon og Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs sem skrifuđu undir samninginn viđ opnun afmćlissýningar Völsungs í Safnahúsinu.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744