Ný stjórn Markađsstofu Norđurlands

Ný stjórn Markađsstofu Norđurlands var kosin á ađalfundi, sem haldinn var ţann 26. maí síđastliđinn.

Ný stjórn Markađsstofu Norđurlands
Fréttatilkynning - - Lestrar 325

Ný stjórn Markađsstofu Norđurlands var kosin á ađalfundi, sem haldinn var ţann 26. maí síđastliđinn.

Ađalfundurinn var óvenjulegur, eins og svo margir fundir ţetta misseriđ, en hann var í fyrsta sinn haldinn sem fjarfundur. 

Fundarstörf gengu vel fyrir sig og međ ţví ađ smella hér má sjá glćrukynningu framkvćmdastjóra.

Venju samkvćmt var kosiđ í lausar stöđur í stjórn MN.

Hlutskörpust urđu ţau Viggó Jónsson frá Drangeyjarferđum, Örn Arnarson, eigandi Hótel Laugarbakka, Heba Finnsdóttir, eigandi veitingastađanna Bryggjunnar og Striksins og Sigrún Hulda Sigmundsdóttir, hótelstjóri Icelandair hótel Akureyri og koma ţau ţví inn í stjórn ýmist til eins árs eđa tveggja.

Ţá voru ţau Ţórdís Bjarnadóttir frá Höldur og Tómas Árdal frá Arctic Hotels áfram kjörin varamenn í stjórn. 

Úr stjórn fóru Baldvin Esra Einarsson frá Saga Travel sem gegndi formennsku, Arngrímur Arnarson frá Norđursiglingu,og Sigurđur Líndal Ţórisson frá Selasetrinu á Hvammstanga. Ţeim eru fćrđar ţakkir fyrir vel unninn störf í ţágu ferđaţjónustu á Norđurlandi.

Ný stjórn hittist á sínum fyrsta fundi í dag, 5. júní. Venju samkvćmt hófst fundurinn á ţví ađ formađur var kjörinn, en ţađ var Viggó Jónsson sem varđ fyrir valinu.

Ný stjórn er ţví eftirfarandi: Viggó Jónsson frá Drangeyjarferđum og formađur, Örn Arnarson, eigandi Hótel Laugarbakka, Heba Finnsdóttir, eigandi veitingastađanna Bryggjunnar og Striksins og Sigrún Hulda Sigmundsdóttir, hótelstjóri Icelandair hótel Akureyri, Edda Hrund Guđmundsdóttir hótelstjóri Hótel Laxár.
Varamenn: Ţórdís Bjarnadóttir og Tómas Árdal.

Áheyrnarfulltrúar og fulltrúar sveitarfélaga eru sem fyrr Álfhildur Leifsdóttir fyrir SSNV og Axel Grettisson fyrir SSNE.

Ljósmynd ađsend

Á međfylgjandi mynd má sjá nýja stjórn, en ţeir Örn Arnarson og Tómas Árdal sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnađ. Frá vinstri; Heba Finnsdóttir, Edda Hrund Guđmundsdóttir, Viggó Jónsson, Álfhildur Leifsdóttir, Sigrún Hulda Sigmundsdóttir og Ţórdís Bjarnadóttir.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744