Marco Polo í höfn - Uppfærður listi yfir skemmtiferðaskipakomur sumarsins

Skemmtiferðaskipið Marco Polo hafði viðdvöl á Húsavík í dag og lá við Bökugarðinn.

Marco Polo við Bökugarðinn í dag.
Marco Polo við Bökugarðinn í dag.

Skemmtiferðaskipið Marco Polo hafði viðdvöl á Húsavík í dag og lá við Bökugarðinn.

Það er nefnt eftir Ítalanum Marco Polo, sem eins og margir vita, var landkönnuður og einn víðförlasti Evrópumaður sinnar tíðar.

Fæddur 1254 en skipið var hinsvegar smíðað 1965.

Að sögn Þóris Gunnarssonar hafnarstjóra Norðurþings eru boðaðar 48 komur skemmtiferðaskipa í sumar og haust en áður hafði komið fram að þær yrðu 44.

Hér listinn uppfærður og með því að smella á hann er hægt að skoða hann í stærri upplausn.

Skemmtiferðaskip sumarið 2018


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744