Lögbannið staðfest

Sýslumaður Þingeyinga Svavar Pálsson hefur staðfest lögbann á Landeigendafélag Reykjahlíðar vegna rukkun gjalds fyrir aðgang að Hverum við Námafjall og

Lögbannið staðfest
Almennt - - Lestrar 191

Sýslumaður Þingeyinga Svavar Pálsson hefur staðfest lögbann á Landeigendafélag Reykjahlíðar vegna rukkun gjalds fyrir aðgang að Hverum við Námafjall og Leirhnjúki i landi Reykjahliðar i Skútustaðahreppi. 

 
Sýslumaður mat tryggingar, sem hluti landeigenda Reykjahlíðar lögðu fram vegna lögbannsins nægjanlegar, en þær voru að upphæð 40 milljónir króna.
 
Lögbannið hefur nú þegar tekið gildi, en frestur sem var veittur til að leggja fram trygginguna var til kl. 12:00, miðvikudaginn 23. júlí 2014. (641.is)

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744