Gamla myndin-Fjöruferð í bongóblíðu

Þann 9. júlí fyrir tíu árum var bongóblíða á Húsavík og gamla myndin að þessu sinni var tekin þann dag.

Gamla myndin-Fjöruferð í bongóblíðu
Gamla myndin - - Lestrar 753

Leikið í fjörunni
Leikið í fjörunni

Þann 9. júlí fyrir tíu árum var bongóblíða á Húsavík og gamla myndin að þessu sinni var tekin þann dag.

Krakk­ar, sem sóttu sum­ar­nám­skeið á veg­um bæj­ar­ins, fóru þá í fjöru­ferð og byggðu m.a sand­kastala og busluðu í sjón­um. 

Gamla myndin sýnir þær Halldóru Björgu Þorvaldsdóttur og Þórdísi Ásu Guðmundsdóttur við leik í fjörunni.

Halldóra Björg og Þórdís Ása

Með því að smella á myndina má skoða hana í stærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744