Gallup- Góđ ţekking á starfsemi Framsýnar

Gallup gerđi könnun fyrir Framsýn í október og nóvember ţar sem markmiđiđ var ađ kanna vitund almennings á Íslandi um Framsýn, stéttarfélag.

Gallup- Góđ ţekking á starfsemi Framsýnar
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 170 - Athugasemdir (0)

Gallup gerđi könnun fyrir Framsýn í október og nóvember ţar sem markmiđiđ var ađ kanna vitund almennings á Íslandi um Framsýn, stéttarfélag.

Könnunin náđi til 1413 einstaklinga af öllu landinu, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr Viđhorfahópi Gallup.  Ţátttökuhlutfalliđ var 59,8%.

Á heimasíđu Framsýnar segir í mjög stuttu máli ađ könnunin hafi almennt komiđ mjög vel út fyrir félagiđ ţar sem stór hluti ţjóđarinnar er kunnugt um starfsemi félagsins, ţađ er ţekkir mjög vel til félagsins, frekar vel eđa hefur heyrt talađ um Framsýn.

Aldrađir vita mest um starfsemina og ungt fólk minnst. Svo dćmi tekiđ vissu 79% ţeirra sem eru eldri en 65 ára um starfsemina međan ađeins 12% ungs fólks innan viđ 24 ára aldur vissi af starfseminni.

Almennt ţekkja ţeir sem eru á vinnumarkađi og eru á aldrinum  45 ára upp í 64 ára aldur ágćtlega til starfseminnar eđa um 72% svarenda. Ţegar neđar dregur í aldri ţeirra sem eru á vinnumarkađi dregur ađeins úr vitneskju ţeirra um starfsemi Framsýnar.

Ţá vita karlar töluvert meira um starfsemina en konur. Félagsmenn sem vilja frćđast betur um könnunina er velkomiđ ađ hafa samband viđ Skrifstofu stéttarfélaganna ţar sem könnunin liggur frammi.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744