For­dćma ólýđrćđisleg vinnubrögđ og brottrekst­ur Heiđveig­ar

Undirritađir formenn VR, Eflingar stéttarfélags, Framsýnar stéttarfélags og Verkalýđsfélags Akraness fordćma ólýđrćđisleg vinnubrögđ trúnađarmannaráđs

Undirritađir formenn VR, Eflingar stéttarfélags, Framsýnar stéttarfélags og Verkalýđsfélags Akraness fordćma ólýđrćđisleg vinnubrögđ trúnađarmannaráđs Sjómannafélags Íslands og brottrekstur Heiđveigar Maríu Einarsdóttur úr félaginu.

Stéttarfélög eru og eiga ađ vera skv. lögum nr. 80/1938, opin öllum sem starfa á ţví starfssvćđi sem kjarasamningar viđkomandi stéttarfélags ná yfir. Félagsađildinni fylgja mikilvćg réttindi sem eru hluti af velferđ launafólks á vinnumarkađi og hún tryggir vernd félagsmanna í samskiptum sínum viđ atvinnurekendur. Ţetta kemur skýrt fram á heimasíđu Sjómannafélags Íslands ţar sem sérstaklega er fjallađ dagpeninga og styrki til félagsmanna, orlofskosti ţeirra og ađgang ađ lögfrćđiţjónustu svo fáein dćmi séu tekin. Stéttarfélagi er undir engum kringumstćđum heimilt ađ reka félagsmann úr félaginu og svipta hann ţar međ ţessum réttindum.

Ađild ađ stéttarfélagi felur jafnframt í sér rétt til lýđrćđislegrar ţátttöku og áhrifa i félaginu međ málfrelsi, tillögurétti, atkvćđisrétti og kjörgengi. Krafa um greiđslu félagsgjalda í ţrjú ár til ţess ađ öđlast kjörgengi innan félagsins felur augljóslega í sér ólögmćtar hömlur á frelsi og réttindi félagsmanna og slíkt ţekkist ekki innan íslenskrar verkalýđshreyfingar.

Alvarleg brot félagsmanna gegn félaginu eins og t.d. ef hann vinnur međ atvinnurekendum gegn hagsmunum ţess geta í alvarlegustu undantekningar tilvikum leitt til ţess ađ hömlur verđi settar á atkvćđisrétt og kjörgengi. Skođanaágreiningur og gagnrýni á störf félagsins eru ekki slík brot heldur skýrt merki um lýđrćđislega ţátttöku í starfsemi félagsins.

Leiđa má af ţví líkur ađ skođanir Heiđveigar á starfsemi Sjómannafélags Íslands og ákvörđun hennar um gefa kost á sér til formanns í félaginu sé ástćđan fyrir ţessum hörđu viđbrögđum af hálfu trúnađarmannaráđs félagsins. Í ţví efni hefur hún einungis nýtt sér félagsbundin réttindi sín og stjórnarskrárvariđ málfrelsi sem augljóslega hefur komiđ viđ kaunin á forystu félagsins. Ţess vegna er mikilvćgt ađ félagsmenn Sjómannafélags Íslands bregđist viđ samţykkt félagsins og mótmćli henni harđlega.

Verđi ţessi gjörningur ekki afturkallađur er Sjómannafélag Íslands ađ skrifa nýjan kafla í sögu verkalýđshreyfingarinnar sem ekki er sómi af. Formenn VR, Eflingar stéttarfélags, Framsýnar stéttarfélags og Verkalýđsfélags Akraness skora ţví á forystu Sjómannafélags Íslands ađ virđa lög og reglur sem gilda almennt um starfsemi stéttarfélaga og kjörgengi félagsmanna á vegum verkalýđshreyfingarinnar og afturkalla ákvörđun sína um brottrekstur Heiđveigar Maríu Einarsdóttur ţegar í stađ.

Ađalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag
Sólveig Anna Jónsdóttir, Efling stéttarfélag
Vilhjálmur Birgisson, Verkalýđsfélag Akraness
Ragnar Ţór Ingólfsson, VR


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744