Nemendur úr Þingeyjarskóla í Marimbavinnubúðum í Svíþjóð

Barafu Marimbahópur nemenda úr 9. og 10.bekk Þingeyjarskóla hélt á dögunum til Vellinge í Svíþjóð þar sem þau tóku þátt í alþjóðlegum Marimba vinnubúðum,

Nemendur Þingeyjarskóla. Mynd: Guðni Bragason
Nemendur Þingeyjarskóla. Mynd: Guðni Bragason

Barafu Marimbahópur nemenda úr 9. og 10.bekk Þingeyjarskóla hélt á dögunum til Vellinge í Svíþjóð þar sem þau tóku þátt í alþjóðlegum Marimba vinnubúðum, Zimba Marimba International Marimba Camp.

Kennarara og nemendur komu víða að, Zimbabwe, Botswana, Gambiu, Frakklandi, Englandi, Þýskalandi, Noregi, Svíþjóð og Íslandi.

Að sögn Guðna Bragasonar tónlistarkennara tókust búðirnar afar vel og er þetta mikilvægur þáttur í því starfi sem verið er að vinna í Þingeyjarskóla með Marimba og afríska tónlist/menningu.

Fjölmörg fyrirtæki styrktu hópinn til þessarar ferðar og erum við afar þakklát fyrir stuðninginn segir Guðni.

Guðni tók meðfylgjandi myndir.

Marimba

Marimba

Marimba

Marimba

Marimba

Marimba

Marimba


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744