Annir á jólaföstu - Myndasyrpa tvö

Hörđur Jónasson hélt áfram í dag ađ mynda húsvíkinga á vinnustöđum og birti á fésbókarsíđunni Húsavik á árum áđur.

Annir á jólaföstu - Myndasyrpa tvö
Almennt - - Lestrar 646

Bryndís, Gunna Stína og Diddý í Bókasafninu.
Bryndís, Gunna Stína og Diddý í Bókasafninu.

Hörđur Jónasson hélt áfram í dag ađ mynda húsvíkinga á vinnustöđum og birti á fésbókarsíđunni Húsavik á árum áđur.

Og aftur fékk 640.is leyfi til ađ birta ţćr og byrjar nú sýningin.

Ţekkinganet Ţingeyinga

Helena Eydís Ingólfsdóttir, Sesselja Guđrún Sigurđardóttir og Guđrún Ósk Brynjarsdóttir vinna hjá Ţekkingarneti Ţingeyinga og Nátturustofu Norđausturlands sem deila húsi fyrir neđan bakka.

Hreiđar Jósteinsson

Hreiđar Jósteinsson í skúrnum.

Norđursigling

Norđursiglingarmennirnir Guđmundur Árni Stefansson og Nils Bjartur Hailer.

Ísnet

Kári Pall Jónasson og hans menn hjá Ísneti ađ setja upp troll. Fjćr eru Sigfús Jónsson og Ađalsteinn Ólafsson.

N1

Kristín Lára Björnsdóttir og Ţórunn Torfadóttir í N1.

OH

Ingibjörg Árnadóttir og Pétur Vopni Sigurđsson á skrifstofu Orkuveitu Húsavíkur.

Norđurţing

Snćbjörn Sigurđarson hjá Norđurţingi.

Húsasmiđjan

Hafsteinn Friđbjarnarson í Húsasmiđjunni.

Úddi

Axel Reynisson og Trausti Ađalsteinsson í Údda ehf.

Hvammur

Pétur Helgi Pétursson var ađ mála í Hvammi.

Hvammur

Hildur Baldvinsdóttir hárgreiđslumeistari ađ störfum í Hvammi.

Sjúkraţjálfun

Jónína Hermannsdóttir hjá Sjúkraţjálfun Húsavíkur.

Sjúkraţjálfun

Hrefna Regína Gunnarsdóttir sjúkraţjálfari og Júdit Hjálmarsdóttir starfsmađur Hvamms.

Safnahúsiđ

Snorri Guđjón Sigurđsson hérđasskjalavörđur.

Pétur ljósmyndari

Pétur ljósmyndari međ tvćr myndir sem hann var ađ leggja lokahönd á.

Háriđjan

Elín K. Sigurđardóttir i Háriđjunni.

Fiđrildi og fellibylur

Helga Björg Sigurđardóttir í Fiđrildum og fellibyl.

Gummi rakari

Haraldur Bóasson búinn ađ fá jólaklippinguna hjá Guđmundi Árna Ólafssyni á Toppnum.

Fatahreinsun Húsavíkur

Sigurđur Ţórarinsson í Fatahreinsun Húsavíkur ásamt Laufey Jónsdóttur og Guđrúnu Svavarsdóttur.

VÍS

Magnús Ţorvaldsson í VÍS.

Hárform

Valdís Jósefsdóttir, Gunnella og Helga Vigdís Ađalbjörnsdóttir í Hárformi.

Skarpur

Jóhannes Sigurjónsson og Heiđar Kristjánsson á Skarpi.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgtađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744