Um vefinn

640.is er netfréttamiðill, sem er ætlað að höfða til húsvíkinga sem og allra annara, á hvaða aldri sem þeir eru og hvar sem þeir eru niðurkomnir í

Um vefinn

640.is er netfréttamiðill, sem er ætlað að höfða til húsvíkinga sem og allra annara, á hvaða aldri sem þeir eru og hvar sem þeir eru niðurkomnir í veröldinni.  Áherslan verður lögð á að segja fréttir af bæjarlífinu í máli og myndum. Bæjarmörkin eru ekki heilög og því gætu fréttir úr Norðurþingi og nágrenni ratað á vefinn.

Ætlunin er að uppfæra vefinn daglega en nú í upphafi verður það sennilega oftast gert eftir miðjan dag og fram á kvöldið. Eigandi 640.is er Hafþór Hreiðarsson sem jafnframt er ábyrgðarmaður hans. Allar tekjur miðilsins koma af sölu auglýsinga

Aðsent efni er þó á ábyrgð höfunda þess. Opið er fyrir athugasemdir við fréttir og verða þær sem ekki eru birtar undir nafni þurrkaðar út.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744