Fréttir

Áætluð eyðsla 1,2 milljarður á ferðalagi um Norðurland Blóðbankabíllinn heimsækir Húsavík – gefðu blóð og bjargaðu lífi Sessor og Andri Dan Traustason

Áætluð eyðsla 1,2 milljarður á ferðalagi um Norðurland
Fréttatilkynning - - Lestrar 21


Ferðamenn sem komu með easyJet til Akureyrar veturinn 2023-2024 eyddu 493 milljón krónum á ferðalögum um Norðurland, samkvæmt skýrslu sem var birt á vef Ferðamálastofu í gær. ...
Lesa meira»


Blóðbankabíllinn verður við Orkuna á Húsavík þriðjudaginn 16. september frá kl. 11:00 til 16:00 ...
Lesa meira»

  • Hérna_Okt23
Andri Dan Traustason. Lj. Magdalena Migdal.
Ráðgjafar- og þjónustufyrirtækið Sessor hefur opnað nýja starfsstöð á Húsavík þar sem boðið verður upp á þjónustu á sviði fjármála, bókhalds og upplýsingatækni. ...
Lesa meira»

Þrjátíu sagt upp hjá PCC á Bakka
Almennt - - Lestrar 109


Alls hef­ur 30 starfs­mönn­um verið sagt upp í kís­il­málm­verk­smiðju PCC BakkaSilicon á Húsa­vík. ...
Lesa meira»


Fyrir skemmstu var undirritaður samningur milli Norðurþings og Terra vegna úrgangsmála á Húsavík og í Reykjahverfi. ...
Lesa meira»

Verja megninu af ferðalaginu á Norðurlandi
Fréttatilkynning - - Lestrar 104

Ljósmynd Markaðsstofa Norðurlands.
Erlendir ferðamenn sem koma með beinu flugi til Akureyrar fara meira um landshlutann Norðurland en aðra landshluta og þannig skapar beina flugið raunverulega viðbót við þann fjölda sem heims ...
Lesa meira»


Sveitarfélagið Norðurþing og bresk-norska félagið GIGA-42 Ltd. hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík. ...
Lesa meira»

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744