Völsungur úr leik í Mjólkurbikarnum

Völsungar fengu Dalvík/Reyni í heimsókn á PCC völlinn í dag en leikiđ var í Mjólkurbikar karla.

Völsungur úr leik í Mjólkurbikarnum
Íţróttir - - Lestrar 239

Jakob Gunnar Sigurđsson.
Jakob Gunnar Sigurđsson.
Völsungar fengu Dalvík/Reyni í heimsókn á PCC völlinn í dag en leikiđ var í Mjólkurbikar karla.
 
Gestirnir voru komnir í 2-0 um miđbik fyrri hálfleiks en Jakob Gunnar Sigurđsson minnkađi muninn um tíu mínútum síđar.
 
Hans fyrsta mark međ meistaraflokki Völsungs en hann er ungur ađ árum, verđur 15 ára nk. miđvikudag.
 
Eftir slćma byrjun, 0-2 undir, kom Völsungur til baka og jafnađi í 2-2 ţegar tćpur hálftími var til leiksloka. Ţar var ađ verki Rafnar Máni Gunnarsson eftir sendingu frá Jakob Gunnari.
 
Í ţeirri stöđu fćr Völsungur vítaspyrnu sem fer í stöngin út.
 
Jaime Agujetas fćr svo rautt spjald og Dalvík /Reynir óbeina aukaspyrnu sem ţeir skora úr og stađan orđin 3-2.
 
Ţađ var fátt um svör hjá heimamönnum eftir ţetta og ţeir voru gripnir tvisvar í landhelgi viđ máttlausar sóknartilraunir í uppbótartíma og tvö mörk í andlitiđ. 5-2 tap stađreynd 
 
Á fésbókarsíđu Grćna hersins segir: Fall er fararheill. Viđ ţurfum ađ lćra af ţessum leik og ţađ hratt. Mćtum tvíefldir til leiks í fyrsta deildarleik 7.maí!
 
ÁFRAM VÖLSUNGUR!!!!
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Arnar Pálmi Kristjánsson.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Jakob Gunnar Sigurđsson skorađi fyrsta mark sitt fyrir meistaraflokk Völsung í dag tćplega 15 ára gamall.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Og skokkar međ boltann til baka.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Santiago Feuillassier Abalo.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Spánverjinn Mikel Abando Arana lék sinn fyrsta leik fyrir Völsung í dag.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Ólafur Jóhann Steingrímsson.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Jakob Gunnar Sigurđsson.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Jaime Agujetas.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Santiago Feuillassier Abalo.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Santigao tók víti en ţví miđur fór boltinn í stöngina út.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Ólafur Jóhann.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Gunnar Kjartan Torfason.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Arnţór Máni Böđvarsson.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Sigurđur Már Vilhjálmsson.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Árni Fjalar Óskarsson.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Árni Fjalar.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Rafnar Máni Gunnarsson.
 
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.
 
 
 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744