Völsungur sló Einherja út í Mjólkurbikar kvennaÍţróttir - - Lestrar 367
Völsungur fékk Einherja frá Vopnafirđi í heimsókn á PCC völlinn í dag ţegar leikiđ var í Mjólkurbikar kvenna.
Una Móeiđur Hlynsdóttir kom Völsungum yfir eftir sjö mínútna leik og Elísabet Ingvarsdóttir tvöfaldađi forystuna á 20 mín.
Ţegar hálftími var liđinn af leiknum skorađi Ólöf Rún Rúnarsdóttir ţriđja mark Völsungs og stađan 3-0 í hálfleik.
Fjórđa og síđasta mark leiksins kom síđan á lokamínútu venjulegs leiktíma en ţađ gerđi Amalía Árnadóttir.
4-0 sigur og Völsungsstelpurnar komnar áfram í bikarnum.
Hér ađ neđan er myndasyrpa úr leiknum og sem fyrr má smella á myndirnar til ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.
Elísabet Ingvarsdóttir.
Margrét Selma Steingrímsdóttir.
Móeiđur Una Hlynsdóttir.
Allyson Abbruzzi Patterson.
Hart barist í teignum.
Allyson Abbruzzi Patterson.
Ólöf Rún Rúnarsdóttir og Árdís Rún Ţráinsdóttir.
Halla Bríet Kristjánsdóttir.
Sylvía Lind Henrysdóttir.
Halla Bríet Kristjánsdóttir.
Sonja Björg Sigurđardóttir.
Brynja Björk Höskuldsdóttir.
Amalía Árnadóttir.
Marki Amalíu fagnađ.

















































































640.is á Facebook