Völsungur hafði betur gegn Þrótti R í Unbrokendeild kvenna

Völsungur tóku á móti Þrótti Reykjavík í Unbrokendeild kvenna í gærkvöldi.

Kira Sutcliffe var sigahæst Völsunga með 16 stig
Kira Sutcliffe var sigahæst Völsunga með 16 stig

Völsungur tóku á móti Þrótti Reykjavík í Unbrokendeild kvenna í gærkvöldi.

Leikurinn fór 3-0 fyrir Völsung í jöfnum leik þar sem Völsungur var þó með frumkvæðið megnið af leiknum.

Stigahæstar í liði Völsungs voru þær Kira Sutcliffe með 16 stig og Heiðdís Edda með 13 stig.

Stigahæstar í liði gestanna voru Amaia Cosín með 15 stig og Nicole Hannah með 8 stig.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744