Vinnudagur á vellinum

Nú þegar knattspyrnuvöllurinn er kominn undan vetri er í mörg horn að líta.

Vinnudagur á vellinum
Fréttatilkynning - - Lestrar 370

Nú þegar knattspyrnuvöllurinn er kominn undan vetri er í mörg horn að líta.
 
Stefnt er að því að hafa vinnudag, laugardaginn 17. maí klukkan 10. Það eru hin ýmsu verk sem þarf að vinna, svo sem ruslatínsla, vinna við vallarhús, lagfræringar o.fl.
 
Fyrirhugað er að byrja um 10 leytið og ætlar Völsungur að grilla pylsur og auðvitað verður heitt á könnunni.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744