Tónleikar á Kópaskeri - Ţjóđlagadúettinn LalomA

Ţjóđlagadúettinn LalomA heldur tónleika í skólahúsinu á Kópaskeri ţriđjudaginn, 24. maí kl. 20:30.

Tónleikar á Kópaskeri - Ţjóđlagadúettinn LalomA
Fréttatilkynning - - Lestrar 426

Ţjóđlagadúettinn LalomA
Ţjóđlagadúettinn LalomA

Ţjóđlagadúettinn LalomA heldur tónleika í skólahúsinu á Kópaskeri ţriđjudaginn, 24. maí kl. 20:30.

Miđaverđ er kr. 1.500 en ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.

 

LalomA er samstarfsverkefni Kristjáns Martinssonar sem spilar á flautu og harmonikku og Laura Lotti sem spilar á hörpu. Ţau leiđa saman hesta sína vegna sameiginlegs áhuga á vestur-evrópskri ţjóđlagatónlist. Á efnisskrá eru lög frá Íslandi, Írlandi, Bretlandi, Frakklandi, Hollandi, Ítalíu og Norđurlöndunum.

Ţess má geta ađ dúettinn hefur fjölţjóđlegan blć ţar sem Kristján rekur ćttir sínar til Íslands og Englands en Laura til Hollands og Ítalíu. Ţađ sem gefur dúettinum einnig aukinn fjölbreytileika er ađ Kristján hefur bakgrunn í djassinum en Laura úr klassíkinni.

Flygilvinir - tónlistarfélag viđ Öxarfjörđ.

Sóknaráćtlun Norđurlands eystra styrkir tónleikana.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744