02. jún
Til hamingju með daginn sjómennAlmennt - - Lestrar 290
640.is óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með Sjómannadaginn.
Með kveðjunni fylgir mynd af Örfirisey RE 14 í skemmtisiglingu á Skjálfanda á Sjómannadaginn 1967.
Kristbjörn Árnason var skipstjóri á Örfirisey og nokkuð af húsvíkingum með honum í áhöfn.
Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.