13. jan
			Þrjár fastráðningar sérfræðinga í heimilislækningum hjá HSNAlmennt -  - Lestrar 376
			
		Gengið hefur verið frá fastráðningu á þremur sérfræðingum í heimilislækningum hjá HSN.
Öll eru þau HSN vel kunnug en það eru Valur Helgi Kristinsson sérfræðingur í heimilislækningum, Hrafnhildur Gréta Björnsdóttir og Ádám Ferenc Gulyás en bæði Hrafnhildur og Ádám luku sérnámi í heimilislækningum fyrr í haust.
Í tilkynningu kenur fram að Valur og Hrafnhildur starfi á heilsugæslunni á Akureyri og Ádám á heilsugæslunni á Húsavík.
































									
































 640.is á Facebook