Ţingeyingur janúarmánađar - Vala Ómars

Ţingeyingafélagiđ hefur valiđ Völu Ómars sem Ţingeying janúarmánađar 2020.

Ţingeyingur janúarmánađar - Vala Ómars
Fólk - - Lestrar 455

Vala Ómars. Lj. Fésbókarsíđa Ţingeyingafélagsins.
Vala Ómars. Lj. Fésbókarsíđa Ţingeyingafélagsins.

Ţingeyingafélagiđ hefur valiđ Völu Ómars sem Ţingeying janúarmánađar 2020.

"Ég er dóttir Ómars Friđrikssonar og Snjólaugar Ármannsdóttur. Afi minn og amma í föđurćtt eru Friđrik Jónsson og Unnur Sigurđardóttir. Afi minn og amma í móđurćtt eru Ármann Sigurjónsson og Rósa Björnsdóttir

Foreldrar mínir fluttu til Reykjavíkur áđur en ég fćddist en viđ áttum ţó heima á Húsavík ţegar ég var 4-6 ára. Viđ fórum reglulega norđur á sumrin ţegar ég var yngri, bćđi til Húsavíkur og til Halldórsstađa í Reykjadal ţar sem pabbi minn ólst upp. 

Ég hef mestalla ćvina búiđ í Reykjavík fyrir utan 3 ár í New York og 7 ár í London en ţar lćrđi ég sviđslistir og leikstjórn. Ég bý núna í Vesturbćnum međ sambýlismanni mínum Auđuni Lár Sverrissyni og tveimur dćtrum okkar Karítas og Tinnu. Ég kenni viđ Listaháskóla Íslands ásamt ţví ađ skrifa og leikstýra stuttmyndum sem og vinna viđ sviđslistir. Einnig kenni ég jóga.

Stuttmyndina ÉG//I skrifađi ég og leikstýrđi međ Hallfríđi Ţóru Tryggvadóttur. Myndin fjallar um transmanneskju og leit hennar ađ frelsinu ađ vera hún sjálf".

Myndin hefur veriđ sýnd á kvikmyndahátíđum um allan heim en á síđasta ári fékk hún eftirfarandi verđlaun: 

“Grand Jury Honorable Mention” fyrir bestu erlendu stuttmyndina á Outfest kvikmyndahátíđinni í Los Angeles,

“Best Fictional Short” á Trans Pride Brighton og “Best Short Film” á Vancouver International Women in FilmFestival.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744