Sumarskli Eims haldinn anna skiptiAlmennt - - Lestrar 282
Sumarskli Eims var haldinn anna sinn dagana 20.-25. ma Norausturlandi.
heimasu Eims segir a nemendur sklans etta ri hafi veri 29 talsins og komu fr Stuttgart Media University og Listahskla slands.
Vi sklaslitin kynntu nemendur hugmyndir snar a njum leium til a nta aulindir svisins me sjlfbrum htti. Srstk dmnefnd skipu bakhjrlum Eims valdi svo bestu hugmyndina og tti verkefni MAGMA- Museum About Geothermal Magma Activities standa upp r.
Sklinn er haldinn samstarfi vi Stuttgart Media University og Listahskla slands og nefnist ensku: Sustainability Innovation and Design Workshop in NE-Iceland. Markmi sumarsklans er a draga fram tkifri svisins nskpun, sjlfbrum lausnum og atvinnuskpun samrmi vi markmi og tilgang Eims. Lg var hersla a hugmyndir yru unnar samrmi vi heimsmarkmi Sameinuu janna um sjlfbra run.
tttakendur sklans eru in- og vruhnnunarnemendur meistarastigi og er sklinn hluti af eirra nmi. Nemendum var skipt niur fyrirfram kvein svi Norausturlandi sem au knnuu og framhaldinu komu me tillgu a verkefnum, vrum ea jnustu sem eim fannst vanta ea myndi styrkja vikomandi svi. mean sklanum st gisti hpurinn gu yfirlti Narfastum Reykjadal og hafi starfsastu Seiglu Laugum.
Ks- project
A Hveravllum Reykjahverfi hefur jarhiti veri nttur til matvlarktunar meira en ld. ar eru n rktair tmatar, grkur og paprikur, alls um 500 tonn ri. svinu er mikill jarvarmi og mikil ekking matvlaframleislu og -vinnslu. Hugmyndin sem ar kom fram snst um a byggja essum aulindum og tvkka starfsemina me rktun sveppum, svmpum(loofah) og hreindramosa. essar tegundir er hgt a nta framleislu matvlum, snyrtivrum og heilsuvrum. Sveppina vri einnig hgt blanda vi lfrnan rgang r grnmetisframleislunni til a rkta umhverfisvnar umbir. Einnig voru settar fram hugmyndir a vrum sem hgt vri a vinna r essum nju hrefnum til a selja stanum.
Volcanic Oasis
Vi Bjarnarflag Mvantssveit kom fram hugmynd a v a byggja upp og ra athvarf fyrir heimamenn og gesti, Volcanic Oasis. ar vri blanda saman rungarkt og slakandi upplifun ar sem jarhitinn og svartur eldfjallasandur eru meginhlutverkum. Hugmyndin gekk t a nta mannvirki sem ur hstu ksilijuna undir starfsemina og gla au nju lfi. rungar geta veri mjg vermt afur sem m.a. er hgt a nta til framleislu fubtaefna og lyfjainai.
Sym-bakki
Inaarsvi Bakka og starfsemi ksilvers PCC bja upp msa mguleika til runar grnum inai svinu. Sett var fram hugmynd um a byggja upp samverkandi inaarferla, undir nafninu Sym-bakki, ar sem rgangur og hliarafurir ntast sem hrefni. annig vera til ferlar sem skila samflags-, efnahags- og umhverfislegum vinningi og r verur grnt inaarsvi (Eco-industrial park) Bakka. Meginhugmyndin gekk t a nta kolefnistblstur og varma fr ksilverinu, samt agangi a ngu ferksvatni og sj til a rkta sjvarrunga sem nttir yru til framleislu heilsuvrum og lyfjainai. Hpurinn sem vann a verkefninu lagi einnig herslu mikilvgi ess a efla ntingu umverfisvnna orkugjafa, srstaklega rafmagns, til a knja umfer um svi, bi fyrir starfsflk sem og feramenn.
Hsavk Community Greenhouse
Hsavk var unni me hugmyndir um hvernig efla mtti rktun matvla me jarhita til eflingar lheilsu ri um kring og einnig bja upp fjlbreyttari mat r nrumhverfinu fyrir feramenn. Ein hugmyndin gekk t a breyta vruskemmunni vi Vallholtsveg 10 samflagsvettvang ar sem grurhs, samflagseldhs, kaffihs og tivistarsvi mynda eina heild undir nafninu Greenhood. ar hefi almenningur og ailar veitingajnustu astu til rktunar fyrsta flokks umhverfi. nnur hugmynd snerist um uppbyggingu smrktunar ar sem firildi og nnur skordr eru aalhlutverki samt grurrktun.
MAGMA- Museum About Geothermal and Magma Activities
Jarhitasvi og ngrenni Krflu laar a sr fjlmarga feramenn r hvert. ar tti nemendum skorta meiri frslu og afreyingu ar sem srstaa svisins fengi a njta sn. v settu au fram hugmynd a safni ar sem gestum bst m.a. a ganga niur hringstiga tt a kvikunni sem ar kraumar undir. Hugmyndin fl einnig sr a lra hvernig rafmagn verur til r gufu sem og a hlusta tnlist svisins gegnum gufuorgel sem gengur fyrir orku svisins. Hugmyndin fl einnig sr a tba app sem gestir geta stt sr og nota til a lra meira um svi og ekki sur til a fora eim fr httum sem ar leynast.
Hsa-Torg
starfssvi Eims stunda fjlmargir ailar fjlbreytta matvlaframleislu. Til a auka agengi heimaflks og feramanna a essu ggti vri tilvali a setja upp markastorg Hsavk ea HsaTorg. Torgi myndi ntast llum eim sem egar stunda matvlaframleislu sem og eim hugmyndum sem settar hafa veri fram sumarsklanum og gtu ori a veruleika framtinni. Einnig kom fram hugmynd um a bja upp pizzur sem bakaar eru upphitari hraunhellu undir nafninu Lavastone Pizza.
Niurstaan
egar hparnir hfu kynnt hugmyndir snar lagist dmnefnd undir feld og valdi a lokum verkefni MAGMA- Museum About Geothermal Magma Activities sem a besta. A v loknu var sklanum sliti og undirbningur hafinn fyrir sklann a ri.
dmnefnd stu Kristjn r Magnsson sveitarstjri Norurings, Dagbjrt Jnsdttir sveitarstjri ingeyjarsveitar, Albertna Fribjrg Elasdttir alingismaur og fyrrum framkvmdastjri Eims, Gurn lafa Brynleifsdttir viskiptarunarstjri hj Landsvirkjun, Reinhard Reynisson framkvmdastjri Atvinnurunarflags ingeyinga, Silja Jhannesdttir verkefnastjri hj Atvinnurunarflagi ingeyinga og Christin Schrder forstumaur Hsavkustofu og skordrafrumkvull.
Frekari upplsingar um sumarsklann, sem og kynningarnar sjlfar m finnahr.